bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 22:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 11. Apr 2016 20:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Er með nýlega klossa sem ískra einsog enginn sé morgundagurinn!

Getur einhver hérna bent á tegund/gerð sem á að vera hljóðlaus?

Dagur

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Apr 2016 23:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
OEM

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2016 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ég er með Textar E Pad(AB varahlutir) að framan og Hella Pagid(ebay) að aftan og það ískrar ekki neitt og sótar mjög lítið enda bæði OEM framleiðendur.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2016 15:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Ég er með Textar að framan hjá mér og það ískrar alveg vel í þeim :lol:

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2016 18:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Þetta fer ekki endilega eftir framleiðanda, heldur að klossarnir festist í kjálkanum.
Mín reynsla af bílaviðgerðum hefur sýnt fram á að það skipti mjög miklu máli að gera þetta almennilega, þ.a.s sandblása kjálkann og mála,
Bera svo á hann feiti sem þornar ekki upp og er hitaþolin.
Ef þetta klikkar, sem er mjög sjaldan, og það byrjar að ískra. Er hægt að fá spes púða aftan á klossana sem límdur er á bakhlið, þá hefur allt ískur farið.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2016 16:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Ég sandblés kjálkana og notaði hellllling af gummsi til að þagga í klossunum en þeir halda áfram að ískra! Er að spá í að prufa Textar næst og sjá hvað gerist. Læt vita hvað kemur úr þessu :)

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Apr 2016 23:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Hef notað Remsa klossa úr stillingu í nokkra bíla hjá mér og hef verið laus við allt ískur.

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Getur ískrað afþví að diskurinn er crap líka...

Annars þarf líka að keyra klossana inn, ekki bara út og mash it... ef að klossarnir ofhitna, þá cracka þeir sem að veldur líka ískri, sérstaklega ódýrari crap klossar..

Ég nota ALLTAF EBC... just a personal preference...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group