bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

X5 þokuljós að aftan virka ekki
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69657
Page 1 of 1

Author:  OliX5 [ Sat 02. Apr 2016 16:19 ]
Post subject:  X5 þokuljós að aftan virka ekki

Er með X5 árg 2007 með óvirk þokuljós að aftan (bæði), viðvörunarmerkið í mælaborðinu kemur upp.
Perurnar (12v, 21w) eru í lagi og ég reyndi að hreinsa kontakta en allt kemur fyrir ekki. Vi afturljósið í hleranum er reyndar óvirkt öðrum megin líka.
Kannast einhver við svona vandamál?

Author:  thisman [ Mon 11. Jul 2016 16:46 ]
Post subject:  Re: X5 þokuljós að aftan virka ekki

OliX5 wrote:
Er með X5 árg 2007 með óvirk þokuljós að aftan (bæði), viðvörunarmerkið í mælaborðinu kemur upp.
Perurnar (12v, 21w) eru í lagi og ég reyndi að hreinsa kontakta en allt kemur fyrir ekki. Vi afturljósið í hleranum er reyndar óvirkt öðrum megin líka.
Kannast einhver við svona vandamál?

Þú ert væntanlega lööööngu búinn að láta skoða þetta, en afturljósin í hleranum á E70 elstu árgerðum gefa sig alltaf á endanum (skilst að hönnuninni hafi verið breytt í facelift). Eðalbílar voru með einhver aftermarket ljós á mjög sanngjörnum prís þegar þetta gaf sig í bílnum hjá mér (sem var einmitt 2007).

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/