bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 14:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 02. Apr 2016 16:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 12. Dec 2014 17:46
Posts: 17
Er með X5 árg 2007 með óvirk þokuljós að aftan (bæði), viðvörunarmerkið í mælaborðinu kemur upp.
Perurnar (12v, 21w) eru í lagi og ég reyndi að hreinsa kontakta en allt kemur fyrir ekki. Vi afturljósið í hleranum er reyndar óvirkt öðrum megin líka.
Kannast einhver við svona vandamál?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jul 2016 16:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
OliX5 wrote:
Er með X5 árg 2007 með óvirk þokuljós að aftan (bæði), viðvörunarmerkið í mælaborðinu kemur upp.
Perurnar (12v, 21w) eru í lagi og ég reyndi að hreinsa kontakta en allt kemur fyrir ekki. Vi afturljósið í hleranum er reyndar óvirkt öðrum megin líka.
Kannast einhver við svona vandamál?

Þú ert væntanlega lööööngu búinn að láta skoða þetta, en afturljósin í hleranum á E70 elstu árgerðum gefa sig alltaf á endanum (skilst að hönnuninni hafi verið breytt í facelift). Eðalbílar voru með einhver aftermarket ljós á mjög sanngjörnum prís þegar þetta gaf sig í bílnum hjá mér (sem var einmitt 2007).


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group