bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vélar skipti á E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69650 |
Page 1 of 1 |
Author: | Nóri [ Tue 29. Mar 2016 20:55 ] |
Post subject: | Vélar skipti á E36 |
ég er með bmw e36 316i 1996 og vill helst fá meiri kraft í hann. ég vill kaupa kraft meiri vél en þessa 1.6l vél, en ég bara veit ekki hvaða vél ég get troðið í hann(þarf ekki að passa 100%) |
Author: | bjahja [ Tue 29. Mar 2016 23:16 ] |
Post subject: | Re: Vélar skipti á E36 |
Einfaldast og ódýrast er að setja e36 vélarnar, M50, m52, s50. Ef þú ferð í eitthvað annað þá kostar það meira, en það er hægt að láta hvað sem er passa |
Author: | BirkirB [ Wed 30. Mar 2016 21:53 ] |
Post subject: | Re: Vélar skipti á E36 |
Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl. |
Author: | srr [ Thu 31. Mar 2016 00:31 ] |
Post subject: | Re: Vélar skipti á E36 |
BirkirB wrote: Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl. Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original. |
Author: | BirkirB [ Thu 31. Mar 2016 20:06 ] |
Post subject: | Re: Vélar skipti á E36 |
srr wrote: BirkirB wrote: Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl. Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original. Jájá en e36 316 er með skálar. |
Author: | Aron [ Thu 31. Mar 2016 23:49 ] |
Post subject: | Re: Vélar skipti á E36 |
BirkirB wrote: srr wrote: BirkirB wrote: Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl. Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original. Jájá en e36 316 er með skálar. Það eru ekki allir e36 316 með skálar að aftan þó að ég efist ekki um að þessi sé með þær |
Author: | srr [ Fri 01. Apr 2016 02:37 ] |
Post subject: | Re: Vélar skipti á E36 |
BirkirB wrote: srr wrote: BirkirB wrote: Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl. Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original. Jájá en e36 316 er með skálar. Rangt. Ef bíllinn er late model þá fengu margir þeirra ASC+T stöðugleikakerfið,,,,,,,og bingo,,,,diskabremsur að aftan (sömu bremsur og 325) ![]() |
Author: | BirkirB [ Fri 01. Apr 2016 20:02 ] |
Post subject: | Re: Vélar skipti á E36 |
srr wrote: BirkirB wrote: srr wrote: BirkirB wrote: Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl. Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original. Jájá en e36 316 er með skálar. Rangt. Ef bíllinn er late model þá fengu margir þeirra ASC+T stöðugleikakerfið,,,,,,,og bingo,,,,diskabremsur að aftan (sömu bremsur og 325) ![]() hahah þú klikkar ekki ![]() |
Author: | Nóri [ Mon 04. Apr 2016 18:40 ] |
Post subject: | Re: Vélar skipti á E36 |
BirkirB wrote: srr wrote: BirkirB wrote: srr wrote: BirkirB wrote: Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl. Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original. Jájá en e36 316 er með skálar. Rangt. Ef bíllinn er late model þá fengu margir þeirra ASC+T stöðugleikakerfið,,,,,,,og bingo,,,,diskabremsur að aftan (sömu bremsur og 325) ![]() hahah þú klikkar ekki ![]() get ég samt ekki sett í hann m50s25 án þessa bremsu breytingar ? |
Author: | gardara [ Tue 05. Apr 2016 11:23 ] |
Post subject: | Re: Vélar skipti á E36 |
Nóri wrote: BirkirB wrote: srr wrote: BirkirB wrote: srr wrote: BirkirB wrote: Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl. Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original. Jájá en e36 316 er með skálar. Rangt. Ef bíllinn er late model þá fengu margir þeirra ASC+T stöðugleikakerfið,,,,,,,og bingo,,,,diskabremsur að aftan (sömu bremsur og 325) ![]() hahah þú klikkar ekki ![]() get ég samt ekki sett í hann m50s25 án þessa bremsu breytingar ? Jú að sjálfsögðu! Mæli þó alltaf með því að fara í diskabremsur og 6cyl fjöðrun. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |