bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 29. Mar 2024 06:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: E83 drepur á sér
PostPosted: Tue 29. Mar 2016 13:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 14. Aug 2015 08:31
Posts: 2
Góðan dag.

Ég á BMW X3 2,0 dísel árg. 2006 ekinn 133.000 km. sem er farinn að stríða mér.

Þegar bíllinn er kaldur eftir að hafa staðið úti t.d. yfir nótt og ég starta þá fer hann í gang og gengur í tæpa sekúntu og drepur svo á sér.
Ég starta aftur og þá fer hann í gang. Þetta gerist ekki ef bíllinn er heitur eða volgur. Ef hann er geymdur inni í bílskúr yfir nóttina þá gerist þetta yfirleitt ekki.

Það er búið að skipta um glóðarkertin, eldsneytisstíu og setja ísvara á tankinn en það breytir engu. Þá hefur verið prufað að skipta um loftflæðiskynjarann en það breytir engu.

Hvað dettur mönnum í hug?

Bestu kveðjur
Geir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E83 drepur á sér
PostPosted: Tue 29. Mar 2016 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
eldsneytisdælan undir sætinu (undir bílnum)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E83 drepur á sér
PostPosted: Wed 30. Mar 2016 09:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 14. Aug 2015 08:31
Posts: 2
Takk. Áttu við að það þurfi hugsanlega að skipta um hana?
Bestu kveðjur
Geir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E83 drepur á sér
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
já, en gæti líka verið rail sensor og allskonar....

en finnst þetta líklegasta skýringin...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group