bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW REAL engine weights
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69544
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Fri 29. Jan 2016 06:54 ]
Post subject:  BMW REAL engine weights

Sælir,,, Anri ,, kollegi minn á M5 borðinu er búinn að taka saman þyngdir á hinum og þessum BMW mótorum

og er sláandi að sjá RAUNÞYNGD,, þeas allt sem er með vélinni osfrv vs td þegar vélaswapp osfrv á sér stað
Þetta er ansi magnað.. og virðingavert að hafa gert þetta



ÉG skora á menn að skoða þetta gaumgæfilega,, og draga síðan ályktun hversu snjallt það er yfir höfuð,, að fara i swapp ef þyngdin er að aukast til muna osfrv,,


http://www.m5board.com/vbulletin/e34-m5 ... eight.html

til að menn geri sér grein fyrir .. RAUN tölum... vil ég benda á að blæjan hjá mér var 1365 kg skráð,,, M20B25 + Getrag 260/5 incl KLIMA anlage sem er búið að taka i burtu,, og varadekk i skottinu osfrv,,,

með S38B38 var þyngdin 1450 kg með varadekki ,,,,,,,,,, og engin loftkæling osfrv

V12 conversion + Getrag 560 ,, sem er án vafa stærsti bsk kassinn af eldri kynslóðinni,, en segja mætti mér að nýju DSC kassarnir séu vægast sagt þungir ,,,,,,,,,,,,, er þyngdin sú sama,, engin loftkæling heldur

OK þa er það vélar swapp dauðans ef menn vilja góða þyngdardreifingu os frv,,, E30 LS+T56 is 25 kg þyngri en oem....... 325 ... það er lýgilegt

Author:  bimmer [ Sat 30. Jan 2016 12:54 ]
Post subject:  Re: BMW REAL engine weights

Úr linknum:

S14-B23/B25- 415pounds/188kgs
S38-B36- 587pounds/266kgs
S38-B38 -602pounds/278kgs(due to heavier dual mass flywheel vs 3.6)
M88/S38- 530pounds/240kgs
S54-B32- 522pounds/236kgs
S50-B32 -(Euro engine) 560pounds/254kgs
S62-B50 -602pounds/271kgs
S65-B40 (in a process to find out) my guesstimate is around 560+/-
S85-B50- 625pounds/278kgs


Miðað við það sem ég er að brölta:
S50-B32 -(Euro engine) 560pounds/254kgs
S85-B50- 625pounds/278kgs

Þarna munar 24 kg. Þarna vantar hjá mér blásarann, vatnskælda inntakið og kælana fyrir það.
Blásarinn er 8 kg, inntakið annað eins, veit ekki nákvæmlega með kælana. En held að þetta
nái amk. 24 kg wet.

Þá eru það kassarnir. Skv. Googli er DCT 81kg meðan 420G er 46kg þannig að þar er stór munur.
Beinskipti kassinn fyrir S65/85 er 57kg.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/