bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

36mm númersljósaperur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69479
Page 1 of 1

Author:  Eggert [ Mon 28. Dec 2015 00:18 ]
Post subject:  36mm númersljósaperur

Sælir,

Image

Þarf að versla nýjar perur í afturhlerann hjá mér en vil hvorki gula ljósaperulitinn né heldur eitthvað LED crazyness sem lýsir upp veginn fyrir aftan eins og um ljósastaur væri að ræða.
Allar LED perur í þessari stærð á eBay státa sig af "50% more lighting" eða álíka og þegar ég sé þetta á götum borgarinnar finnst mér þetta alltaf kjánalega bjart, fyrir númersljós að vera.

Image
Vinstra megin er OEM og hægra megin er LED.

Hvað er til ráða annað en OEM? Hafið þið heyrt um low-lumen LED ljós?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/