bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Supercharger kits fyrir BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69357
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Sat 31. Oct 2015 14:40 ]
Post subject:  Supercharger kits fyrir BMW

GEÐVEIKT stuff,,,,,,,,,,,,,

http://www.schaper-automotive.com/

Author:  Angelic0- [ Sat 31. Oct 2015 15:18 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

Turbo er ALLTAF betra...

Supercharger er bara sníkjudýr... (parasite) sem að ekki bara rænir hestöflum heldur eykur álag á höfuðlegur og slítur mótor hraðar.

Author:  Dóri- [ Sat 31. Oct 2015 16:51 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

flott verð

Author:  Alpina [ Sat 31. Oct 2015 18:28 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

Angelic0- wrote:
Turbo er ALLTAF betra...

Supercharger er bara sníkjudýr... (parasite) sem að ekki bara rænir hestöflum heldur eykur álag á höfuðlegur og slítur mótor hraðar.


Já einmitt,,,

:roll:

Author:  Angelic0- [ Sat 31. Oct 2015 22:02 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Turbo er ALLTAF betra...

Supercharger er bara sníkjudýr... (parasite) sem að ekki bara rænir hestöflum heldur eykur álag á höfuðlegur og slítur mótor hraðar.


Já einmitt,,,

:roll:


Sorry... en þetta eru staðreyndir.. sér í lagi Superchargerar sem að eru þungt gíraðir og þurfa þyngri (stífari) strekkjara...

http://ls1tech.com/forums/forced-induct ... arger.html

Author:  Alpina [ Sat 31. Oct 2015 22:14 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

Turbo er meiri hiti osfrv,,,

ein mótor er ekki ávísun á allt,,

ótal margir sem runna S/C oem

Author:  Angelic0- [ Sun 01. Nov 2015 10:39 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

einn mótor..þetta er ekki bara einsdæmi, þetta er bara staðreynd.. meira strain á höfuðlegur...

Turbo er meiri hiti ???... með nútíma eldsneyti... Methanol/Ethanol er hitinn mikið minni...

Ég sé sjálfur t.d. 20°c minni IAT á M50 heldur en á 98okt... það er alveg notable munur...

Menn runna Intercooler lausir Turbo með Ethanol og Methanol einmitt útaf þessu...

Supercharger er ofmetið... punktur :!:

Author:  Alpina [ Sun 01. Nov 2015 11:15 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

Angelic0- wrote:
einn mótor..þetta er ekki bara einsdæmi, þetta er bara staðreynd.. meira strain á höfuðlegur...

Turbo er meiri hiti ???... með nútíma eldsneyti... Methanol/Ethanol er hitinn mikið minni...

Ég sé sjálfur t.d. 20°c minni IAT á M50 heldur en á 98okt... það er alveg notable munur...

Menn runna Intercooler lausir Turbo með Ethanol og Methanol einmitt útaf þessu...

Supercharger er ofmetið... punktur :!:


Ja hérna,, blásari er ekkert að auka álag á legur frekar en þung drifrás,,,

þetta er greinilega þín skoðun ,, og svo bendirðu á þetta eldsneyti sem er af hinu góða,, en það er minimal fjöldi bíla sem er að sækjast eftir slíku eldsneyti dags daglega,,,

S/C er gott stuff,, Turbo líka

Author:  gstuning [ Sun 01. Nov 2015 12:27 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

Angelic0- wrote:
einn mótor..þetta er ekki bara einsdæmi, þetta er bara staðreynd.. meira strain á höfuðlegur...

Turbo er meiri hiti ???... með nútíma eldsneyti... Methanol/Ethanol er hitinn mikið minni...

Ég sé sjálfur t.d. 20°c minni IAT á M50 heldur en á 98okt... það er alveg notable munur...

Menn runna Intercooler lausir Turbo með Ethanol og Methanol einmitt útaf þessu...

Supercharger er ofmetið... punktur :!:




Hvernig geturru verið með lægri IAT þegar það hefur ekkert að gera með neitt nema innkomandi loft?

Author:  íbbi_ [ Sun 01. Nov 2015 14:32 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

tom nellson hjá nelson racing enngines talar reyndar um að hann hafi s´´eð að vélar með stóra blásara séu einmitt að fara illa með legur,

eflaust er nú stæðrin á þeim apparötum sem hann er að vísa í töluverð.

Author:  Angelic0- [ Sun 01. Nov 2015 21:27 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
einn mótor..þetta er ekki bara einsdæmi, þetta er bara staðreynd.. meira strain á höfuðlegur...

Turbo er meiri hiti ???... með nútíma eldsneyti... Methanol/Ethanol er hitinn mikið minni...

Ég sé sjálfur t.d. 20°c minni IAT á M50 heldur en á 98okt... það er alveg notable munur...

Menn runna Intercooler lausir Turbo með Ethanol og Methanol einmitt útaf þessu...

Supercharger er ofmetið... punktur :!:




Hvernig geturru verið með lægri IAT þegar það hefur ekkert að gera með neitt nema innkomandi loft?


Það veit ég ekki... en skoðaðu loggana sem að þú fékkst senda... eitthvað af þeim eru með bensín og annað með M50... sérð muninn á IAT þar... ættir að sjá á fuel table og kveikjutöflu hvað er bensín og hvað er methanol...

Sérð líka loggana hjá Elvari á Primerunni, IAT fer ekki yfir 26°C með Methanol... og er hátt í 50°C á Bensíninu... eitthvað er það...

Author:  gstuning [ Mon 02. Nov 2015 17:31 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

Er akkúrat sama boost í gangi?

Intercoolerinn hefur bara X mikið capacity þegar kemur að því að kæla, meira loft og heitara og hann getur ekki haldið við á Y hraða.

Author:  Angelic0- [ Mon 02. Nov 2015 17:41 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

sama boost... eina breytingin er fuel...

Author:  Angelic0- [ Mon 02. Nov 2015 19:56 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

Í Elvars tilviki er meira boost á Methanol....

Author:  300+ [ Mon 09. Nov 2015 22:52 ]
Post subject:  Re: Supercharger kits fyrir BMW

Eimunarvarmi og magn eru lykilatriði í þessu.

Eimunarvarmi methanols er 1103kJj/kg á meðan eimunarvarmi bensíns er 305kJ/kg
Þetta er sá varmi sem þarf til að framkvæma fasaskiptin vökvi => eimur við suðumark viðkomandi vökva.

Suðumark methanols 64,7°C, bensín : 35-200°C
Varmagildi methanols: 22700kJ/kg, bensín 47000kJ/kg
AFR(fullkominn bruni) fyrir methanol er 6:1 , bensín 14,7:1

Ef við horfum á AFR töluna sjáum við að það þarf meira en tvöfalt magn af methanoli til að ná lambda = 1

Ef við horfum svo á muninn á eimunarvarmanum með tilliti til þess að það þarf meira en tvöfalt magn af methanoli þá sést að methanolið tekur svakalegan varma við að eimast inni í brunarýminu, sem hefur svo kælandi áhrif á "hleðsluna" sem leiðir til lægri brunahita og þarmeð lægri vinnsluhita á túrbínunni og varmatilfærslan á loftinu í gegn um túrbínuna verður minni. :drunk:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/