bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 316 - lekur olíu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69351
Page 1 of 1

Author:  eidurdadi [ Thu 29. Oct 2015 15:33 ]
Post subject:  E36 316 - lekur olíu

Er með 316 sem fór að leka smá olíu eftir að ég mældi olíuna á honum um daginn, hann lak ekkert fyrir það.
En veit einhver mögulega hvað gæti hafa gerst eða er einhver sem er tilbúinn að kíkja á þetta fyrir mig?

Author:  Hjalti123 [ Thu 29. Oct 2015 19:51 ]
Post subject:  Re: E36 316 - lekur olíu

eidurdadi wrote:
Er með 316 sem fór að leka smá olíu eftir að ég mældi olíuna á honum um daginn, hann lak ekkert fyrir það.
En veit einhver mögulega hvað gæti hafa gerst eða er einhver sem er tilbúinn að kíkja á þetta fyrir mig?


Er hún pottþétt að leka? Eða er hann að brenna henni?

Author:  eidurdadi [ Thu 29. Oct 2015 23:36 ]
Post subject:  Re: E36 316 - lekur olíu

Nei hún er ekki að brenna, heldur sést olía undir bílnum á jörðinni þegar hann er búinn að vera kjur í smá tíma

Author:  saemi [ Fri 30. Oct 2015 03:36 ]
Post subject:  Re: E36 316 - lekur olíu

Tékkaðu pakkninguna milli blokkar og festingarinnar fyrir olíusíuhúsið.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/