bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 afturhjólalegur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69302
Page 1 of 2

Author:  jens [ Wed 14. Oct 2015 14:38 ]
Post subject:  E30 afturhjólalegur

Frábært

Author:  Omar_ingi [ Wed 14. Oct 2015 15:12 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

jens wrote:
Vantar gott ráð til að ná mjög föstum afturhjólalegum úr legusæti í E30. ( ekki subframe undan )

Einnig góða hugmynd af verkfæri eða hvar ég get keypt eitt slíkt.

Image

En að taka spyrnuna undan og fara með hana á verkstæði?

Author:  jens [ Wed 14. Oct 2015 15:40 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

jens wrote:
Vantar gott ráð til að ná mjög föstum afturhjólalegum úr legusæti í E30. ( ekki subframe undan )

Einnig góða hugmynd af verkfæri eða hvar ég get keypt eitt slíkt.

Image

Author:  Omar_ingi [ Wed 14. Oct 2015 17:10 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

jens wrote:
jens wrote:
Vantar gott ráð til að ná mjög föstum afturhjólalegum úr legusæti í E30. ( ekki subframe undan )

Einnig góða hugmynd af verkfæri eða hvar ég get keypt eitt slíkt.

Image

Getur skilið subframið eftir og tekið bara spyrnurnar :roll: :)

Author:  Alpina [ Wed 14. Oct 2015 18:11 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

Þetta er ekki gerlegt með viti nema að taka spyrnuna undan,,, enda handtak bara

Author:  jens [ Wed 14. Oct 2015 19:48 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

Takk fyrir góð ráð sem ég var " ekki " búinn að hugsa.

Author:  sh4rk [ Wed 14. Oct 2015 22:48 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

Það er allveg hægt að taka leguna úr án þess að taka spyrnuna undan, hef gert það á E32.
En það kallar á afdráttarkló

Author:  Alpina [ Thu 15. Oct 2015 07:19 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

sh4rk wrote:
Það er allveg hægt að taka leguna úr án þess að taka spyrnuna undan, hef gert það á E32.
En það kallar á afdráttarkló


Svo á eftir að pressa hana í !!!!!!!!!!!!!

Author:  sh4rk [ Thu 15. Oct 2015 22:10 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

Alpina wrote:
sh4rk wrote:
Það er allveg hægt að taka leguna úr án þess að taka spyrnuna undan, hef gert það á E32.
En það kallar á afdráttarkló


Svo á eftir að pressa hana í !!!!!!!!!!!!!

Nei þarft þess ekki en er náttla betra, hef gert bæði rifið úr og sett í án þess að rífa spyrnuna undan

Author:  -Siggi- [ Thu 15. Oct 2015 23:06 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

Ég hef gert þetta án þess að taka spyrnuna úr með því að taka leguna í sundur og sjóða inní hana.
Þá herpist hún saman og þá er mjög auðvelt að banka hana úr.
Svo er nýja legan sett í með stóru sleggjunni.

Author:  jens [ Fri 16. Oct 2015 09:26 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

Takk fyrir þetta, hef heyrt af þessari aðferð en er ekki með suðu en aldrei að vita hverju maður tekur upp á 8)

Author:  Omar_ingi [ Fri 16. Oct 2015 10:09 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

-Siggi- wrote:
Ég hef gert þetta án þess að taka spyrnuna úr með því að taka leguna í sundur og sjóða inní hana.
Þá herpist hún saman og þá er mjög auðvelt að banka hana úr.
Svo er nýja legan sett í með stóru sleggjunni.

Það er eiginnlega ekki sniðugt, hætta á því að þú eyðirleggur leguna með bankinu

Author:  Omar_ingi [ Fri 16. Oct 2015 10:10 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

-Siggi- wrote:
Ég hef gert þetta án þess að taka spyrnuna úr með því að taka leguna í sundur og sjóða inní hana.
Þá herpist hún saman og þá er mjög auðvelt að banka hana úr.
Svo er nýja legan sett í með stóru sleggjunni.

Það er eiginnlega ekki sniðugt, hætta á því að þú eyðirleggur leguna með bankinu

Author:  jens [ Fri 16. Oct 2015 10:47 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

Býst við að flestir hér séu meðvitaðir um hættuna og framkvæmi þetta i samræmi við það.

Author:  sh4rk [ Sat 17. Oct 2015 00:59 ]
Post subject:  Re: E30 afturhjólalegur

Vera bara með "tölu" sem er jafnstór og legan og berja á töluna. ég gerði það svoleiðis

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/