bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 öxlar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69221
Page 1 of 1

Author:  jens [ Thu 17. Sep 2015 10:13 ]
Post subject:  E30 öxlar

Vantar að vita:

Stærð á topp út í hjóli ?

Stærð og lögun ( Torx eða sexk ) á topp inn við drif ?

Author:  Tóti [ Thu 17. Sep 2015 22:30 ]
Post subject:  Re: E30 öxlar

30mm toppur á stóru rónni, 8mm sexkantur inn við drif

Author:  jens [ Fri 18. Sep 2015 22:06 ]
Post subject:  Re: E30 öxlar

Takk fyrir þetta 8)

Author:  Alpina [ Sun 20. Sep 2015 16:43 ]
Post subject:  Re: E30 öxlar

Er lega farinn ?

Author:  jens [ Sun 20. Sep 2015 20:19 ]
Post subject:  Re: E30 öxlar

Já er að skipta um legur í bílnum, hef reyndar ekki náð rónni af ennþá þar sem hún er mjög föst :?

Author:  Mazi! [ Mon 21. Sep 2015 10:21 ]
Post subject:  Re: E30 öxlar

Það er ógeð að gera þetta án réttra verkfæra,,

ég þarf einmitt að fara losa uppá þessu báðu megin hjá mér.

Author:  srr [ Mon 21. Sep 2015 10:29 ]
Post subject:  Re: E30 öxlar

Loft er besta til að losa þetta.
Losnar alltaf hjá mér án vandræða eftir að ég keypti mér loftpressu og lykil :)

Author:  jens [ Mon 21. Sep 2015 11:14 ]
Post subject:  Re: E30 öxlar

Er reyndar búin að reyna með lofti en það dugar ekki, ætla að verða mér út um stórt átaksskapt

Author:  Tóti [ Mon 21. Sep 2015 17:12 ]
Post subject:  Re: E30 öxlar

Átaksskapt og kúbein á milli felgubolta hefur alltaf virkað hjá mér

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/