bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 - bras með hliðarspegla
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69172
Page 1 of 1

Author:  gjonsson [ Thu 03. Sep 2015 00:05 ]
Post subject:  E36 - bras með hliðarspegla

Er með E36 sedan og mótorinn til að stilla hliðarspegilinn hefur verið að erfiða að undanförnu.
Keypti því notaða spegla, skrúfaði þá á bílinn, tengdi og þá virkaði þetta allt saman nokkuð eðlilega.
Þar sem nýju/notuðu speglarnir voru frekar sjúskaðir þá réðist ég í það verkefni að færa mótorinn yfir í gamla spegilinn.
Þegar þetta er svo allt saman komið saman þá prófa ég þetta og þá byrjar sama vesenið aftur, þ.e.a.s. mótorinn erfiðar.
Þarf að resetta kerfið eitthvað eftir svona mótorskipti eða er eitthvað annað sem vert er að athuga?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/