bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 miðstöð blæs ekki heitu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69170 |
Page 1 of 1 |
Author: | KMAG [ Wed 02. Sep 2015 16:51 ] |
Post subject: | E39 miðstöð blæs ekki heitu |
Sælir. Er með E39. Vél hitnar eðlilega á eðlilegum tíma. Miðstöð hitnar ekki fyrr en eftir svona hálftíma af akstri. Fyrst þarf maður helst að traðka gjöfina tvisvar (láta vélina snúast öfgahratt) til að hitinn haldist á miðstöðinni. Þetta er gríðarlegur forsendubrestur!! Einhverjar hugmyndir? Með fyrirfram þökk. |
Author: | Aron [ Wed 02. Sep 2015 17:38 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
Vantar nokkuð.kælivökva á bílinn? |
Author: | Zed III [ Wed 02. Sep 2015 20:22 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
eða loft á kerfinu. |
Author: | sosupabbi [ Wed 02. Sep 2015 22:26 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
Eða miðstöðvarelementið stíflað eða skítur í stýriventlonum? Mæli með að fara á youtube og flétta upp Eric the car guy, hann er með fínt video um það hvernig maður hreinsar stíflað miðstöðvar element, hitt gætiru fundið á www.E38.org/e39, og að sjálfsögðu athuga með loft á kerfinu eins og hefur verið nefnt hérna fyrir ofan. |
Author: | KMAG [ Sun 06. Sep 2015 01:19 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
Það vantaði kælivökva. MIKIÐ af honum. FOKKING MIKIÐ. Skil ekki hvernig bíllinn þolir þetta. Ég tók eftir því fyrir svona 2-3 vikum að hann hitnaði skringilega mikið á ljósum...hann kólnaði um leið og ég fór af stað. Svo sauð næstum því á honum í hægagangi um daginn hvar ég beið eftir vini mínum. Ég held að kerfið leki eitthvað smávegis. Er þá ekki bara best að prófa að setja þétti á hann? |
Author: | D.Árna [ Sun 06. Sep 2015 14:23 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
Athugaðu forðabúrið. Það á til að klikka í þessum bílum. |
Author: | Angelic0- [ Wed 09. Sep 2015 05:03 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
Viftukúpling, kannski rafmagnsvatnslásinn. |
Author: | srr [ Wed 09. Sep 2015 09:55 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
Hvað meinaru með "skil ekki hvernig bíllinn þolir þetta?" Er þetta M52 ? |
Author: | KMAG [ Thu 10. Sep 2015 23:44 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
srr wrote: Hvað meinaru með "skil ekki hvernig bíllinn þolir þetta?" Er þetta M52 ? M54. Hann er alveg búinn að ofhitna nokkrum sinnum. Ekkert alvarlega, en nógu alvarlega til að það bubbli upp úr loftventlinum við hliðina á forðabúrinu. Angelic0- wrote: Viftukúpling, kannski rafmagnsvatnslásinn. Tel víst að viftukúplingin sé ónýt. Hún er mjög slök. D.Árna wrote: Athugaðu forðabúrið. Það á til að klikka í þessum bílum. Það gæti passað, því hann lekur líka kælivökva. |
Author: | srr [ Fri 11. Sep 2015 08:03 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
Mér finnst þú lýsa nokkuð mörgum einkennum ónýtrar heddpakkningar ![]() |
Author: | D.Árna [ Fri 11. Sep 2015 13:42 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
srr wrote: Mér finnst þú lýsa nokkuð mörgum einkennum ónýtrar heddpakkningar ![]() X2,,,,farðu með hann í Eðalbíla og láttu kíkja á hann fyrir þig |
Author: | KMAG [ Thu 17. Sep 2015 18:07 ] |
Post subject: | Re: E39 miðstöð blæs ekki heitu |
D.Árna wrote: srr wrote: Mér finnst þú lýsa nokkuð mörgum einkennum ónýtrar heddpakkningar ![]() X2,,,,farðu með hann í Eðalbíla og láttu kíkja á hann fyrir þig ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |