bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 bílasímavesen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69169 |
Page 1 of 1 |
Author: | Unnarheimir [ Wed 02. Sep 2015 12:46 ] |
Post subject: | E39 bílasímavesen |
Veit eitthver hér hvað vesenið gæti verið? Ég er með símkort í símanum og síminn er með fullt samband en ég get hvorki hringt né móttekið símtöl og það er gult ljós á útvarpinu við "TEL" takkann. Þetta er armpúðasíminn með snúrunni. Öll svör vel þegin ![]() |
Author: | Danni [ Thu 10. Sep 2015 21:26 ] |
Post subject: | Re: E39 bílasímavesen |
Ertu með rétt kort, ss. 2g? 3g virkar ekki. |
Author: | Andrynn [ Fri 11. Sep 2015 15:29 ] |
Post subject: | Re: E39 bílasímavesen |
þú þarft að vera með 2G kort og setja kortið í kortalesarann sem er í skottinu, vinstramegin aftast ofarlega |
Author: | Unnarheimir [ Tue 15. Sep 2015 07:58 ] |
Post subject: | Re: E39 bílasímavesen |
Tók kort frá nova og þau segja að það styðji 2g,3g og 4g... Og já setti það i skottið. Er ekki alveg að fatta þetta. |
Author: | Bandit79 [ Tue 15. Sep 2015 18:08 ] |
Post subject: | Re: E39 bílasímavesen |
NMT kort ? Minnir að það þurfti gömlu NMT kortin í þessa síma .. er samt ekki með besta minni í heimi ![]() |
Author: | Steini B [ Tue 15. Sep 2015 18:18 ] |
Post subject: | Re: E39 bílasímavesen |
Var ekki málið að það má ekki styðja 3g og upp, bara max 2g? |
Author: | Alpina [ Tue 15. Sep 2015 18:42 ] |
Post subject: | Re: E39 bílasímavesen |
Steini B wrote: Var ekki málið að það má ekki styðja 3g og upp, bara max 2g? Égt lenti i veseni.. þurfti 1.gen af svona korti |
Author: | D.Árna [ Tue 15. Sep 2015 22:13 ] |
Post subject: | Re: E39 bílasímavesen |
Þetta er 100 ára gamalt dót. Það er 2015 og það eiga allir farsíma til hvers þarftu bílasíma? |
Author: | Danni [ Fri 18. Sep 2015 23:55 ] |
Post subject: | Re: E39 bílasímavesen |
D.Árna wrote: Þetta er 100 ára gamalt dót. Það er 2015 og það eiga allir farsíma til hvers þarftu bílasíma? It's just one of those things. Ég skil hann alveg, mig vantaði ekki bílasama þegar ég græjaði þetta í báðum E39 bílunum mínum, en þeir voru með síma og þess vegna vildi ég að þeir virkuðu ![]() Lenti reyndar í helvítis veseni með annan þeirra þar sem ég stillti hann þannig að ef að það var ekki svissað á bílinn þá sendi síminn öll símtöl í gemsann minn.. síðan seldi ég bílinn og gleymdi að breyta stillingunni. Þannig ég var að fá símtöl frá fólki sem var að reyna að ná í næsta eiganda hvenær sem er sólarhrings hehehe. Eeeeen þetta virkar þannig í E39 amk í báðum mínum (1999 árg báðir) að ef kortið studdi 3g þá virkaði það ekki. Má bara styðja 1g og 2g, ekkert meir. |
Author: | íbbi_ [ Sun 20. Sep 2015 15:01 ] |
Post subject: | Re: E39 bílasímavesen |
hef notað 3g kort í 2002-2003 árgerðirnar með lausa tólinu með fínum árangri |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |