| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Leðurlitun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6906 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Djofullinn [ Mon 26. Jul 2004 13:12 ] | 
| Post subject: | Leðurlitun | 
| Hvar á Íslandi er hægt að kaupa leðurliti og leðurviðgerðardót? Nenni ekki að vera að panta þetta úti ef ég get fengið þetta hérna | |
| Author: | Alpina [ Mon 26. Jul 2004 13:37 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er topp fyrirtæki     -------------------------------------------------------------------------------------- Bólstrun Kaj Pind ehf Vesturvör 29 200 Kópavogur 5542450 Kort Vista Kaj Pind ehf bólstrun Vesturvör 29 200 Kópavogur 5542450 -------------------------------------------------------------------------------------- | |
| Author: | Djofullinn [ Mon 26. Jul 2004 13:40 ] | 
| Post subject: | |
| Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður!   Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum   | |
| Author: | arnib [ Mon 26. Jul 2004 14:00 ] | 
| Post subject: | |
| Djofullinn wrote: Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður!     Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum  Hreinsar bara allt og litar allt!   | |
| Author: | Djofullinn [ Mon 26. Jul 2004 14:05 ] | 
| Post subject: | |
| arnib wrote: Djofullinn wrote: Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður!     Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum  Hreinsar bara allt og litar allt!  Já málið er að ég ætlaði bara að taka framsætin því aftursætin eru mjög heil. En ef það sést einhver litamunur þá gerir mar bara aftursætin líka   | |
| Author: | Alpina [ Mon 26. Jul 2004 14:38 ] | 
| Post subject: | |
| Djofullinn wrote: arnib wrote: Djofullinn wrote: Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður!     Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum  Hreinsar bara allt og litar allt!  Já málið er að ég ætlaði bara að taka framsætin því aftursætin eru mjög heil. En ef það sést einhver litamunur þá gerir mar bara aftursætin líka  Ef þú ert að fara frá t.d. GRÁTT yfir í SVART þá myndi ég ekki gera það sjálfur það er bara fyrir :::::::::::::::::::PRO | |
| Author: | Djofullinn [ Mon 26. Jul 2004 16:27 ] | 
| Post subject: | |
| Alpina wrote: Djofullinn wrote: arnib wrote: Djofullinn wrote: Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður!     Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum  Hreinsar bara allt og litar allt!  Já málið er að ég ætlaði bara að taka framsætin því aftursætin eru mjög heil. En ef það sést einhver litamunur þá gerir mar bara aftursætin líka  Ef þú ert að fara frá t.d. GRÁTT yfir í SVART þá myndi ég ekki gera það sjálfur það er bara fyrir :::::::::::::::::::PRO Nei nei ég er ekki að breyta um lit. Bara að láta leðrið líta betur út þar sem það er eytt   | |
| Author: | force` [ Mon 26. Jul 2004 22:56 ] | 
| Post subject: | |
| já ég hef notað þessi efni frá þeim, þetta er ekkert vandamál.. þau blanda ekki liti, þetta kemur í stöðluðum litum. nokkuð auðvelt í notkun og ég hef ekkert tekið eftir neinum mun á lit, hvaða litur er á leðrinu hjá þér annars? | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |