bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Leðurlitun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6906 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Mon 26. Jul 2004 13:12 ] |
Post subject: | Leðurlitun |
Hvar á Íslandi er hægt að kaupa leðurliti og leðurviðgerðardót? Nenni ekki að vera að panta þetta úti ef ég get fengið þetta hérna |
Author: | Alpina [ Mon 26. Jul 2004 13:37 ] |
Post subject: | |
Þetta er topp fyrirtæki ![]() ![]() -------------------------------------------------------------------------------------- Bólstrun Kaj Pind ehf Vesturvör 29 200 Kópavogur 5542450 Kort Vista Kaj Pind ehf bólstrun Vesturvör 29 200 Kópavogur 5542450 -------------------------------------------------------------------------------------- |
Author: | Djofullinn [ Mon 26. Jul 2004 13:40 ] |
Post subject: | |
Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður! ![]() Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum ![]() |
Author: | arnib [ Mon 26. Jul 2004 14:00 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður!
![]() Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum ![]() Hreinsar bara allt og litar allt! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 26. Jul 2004 14:05 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Djofullinn wrote: Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður! ![]() Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum ![]() Hreinsar bara allt og litar allt! ![]() Já málið er að ég ætlaði bara að taka framsætin því aftursætin eru mjög heil. En ef það sést einhver litamunur þá gerir mar bara aftursætin líka ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 26. Jul 2004 14:38 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: arnib wrote: Djofullinn wrote: Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður! ![]() Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum ![]() Hreinsar bara allt og litar allt! ![]() Já málið er að ég ætlaði bara að taka framsætin því aftursætin eru mjög heil. En ef það sést einhver litamunur þá gerir mar bara aftursætin líka ![]() Ef þú ert að fara frá t.d. GRÁTT yfir í SVART þá myndi ég ekki gera það sjálfur það er bara fyrir :::::::::::::::::::PRO |
Author: | Djofullinn [ Mon 26. Jul 2004 16:27 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: arnib wrote: Djofullinn wrote: Flott takk! Hringdi þangað og þetta kostar ekki nema 3500 kjell! Litur, hreynsiefni og áburður! ![]() Þá er bara spurning hvort þau nái að blanda nákvæmlega sama lit og er á sætunum ![]() Hreinsar bara allt og litar allt! ![]() Já málið er að ég ætlaði bara að taka framsætin því aftursætin eru mjög heil. En ef það sést einhver litamunur þá gerir mar bara aftursætin líka ![]() Ef þú ert að fara frá t.d. GRÁTT yfir í SVART þá myndi ég ekki gera það sjálfur það er bara fyrir :::::::::::::::::::PRO Nei nei ég er ekki að breyta um lit. Bara að láta leðrið líta betur út þar sem það er eytt ![]() |
Author: | force` [ Mon 26. Jul 2004 22:56 ] |
Post subject: | |
já ég hef notað þessi efni frá þeim, þetta er ekkert vandamál.. þau blanda ekki liti, þetta kemur í stöðluðum litum. nokkuð auðvelt í notkun og ég hef ekkert tekið eftir neinum mun á lit, hvaða litur er á leðrinu hjá þér annars? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |