bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69057
Page 1 of 2

Author:  D.Árna [ Wed 05. Aug 2015 19:16 ]
Post subject:  M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

Er með M50B25 , sem missir kraft þegar hann er orðinn heitur.. fínn á lágum snúning en 4þ rpm og allt yfir það er hann steingeldur, nýr maf þannig hægt að útiloka það strax

Hvað er að fara framhjá mér?

Author:  D.Árna [ Thu 06. Aug 2015 00:24 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

enginn ?

Author:  srr [ Thu 06. Aug 2015 00:51 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

Sveifarásskynjari ??

Author:  D.Árna [ Thu 06. Aug 2015 02:03 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

srr wrote:
Sveifarásskynjari ??


Prófa það, takk :)

Author:  Zed III [ Thu 06. Aug 2015 14:48 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

testa líka O2 skynjarann.

Author:  D.Árna [ Thu 06. Aug 2015 17:37 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

Zed III wrote:
testa líka O2 skynjarann.


Glænýr ekki viku gamall.

Annars vill ég bæta við að hann er líka tregur í gang þegar hann er heitur en ætla prófa láta lesa af honum

Author:  Axel Jóhann [ Fri 07. Aug 2015 18:44 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

Sveifarásskynjari

Author:  gstuning [ Fri 07. Aug 2015 20:13 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

Kaelivatnsskynjari eda virar ad honum??

Author:  Alpina [ Fri 07. Aug 2015 21:11 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

gstuning wrote:
Kaelivatnsskynjari eda virar ad honum??

Datt það einmitt i hug.

Author:  D.Árna [ Sat 08. Aug 2015 16:32 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

gstuning wrote:
Kaelivatnsskynjari eda virar ad honum??


Hvar er sá skynjari staðsettur?

Author:  Zed III [ Sat 08. Aug 2015 16:57 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

Framarlega á vinstri hlið blokkarinnar undir soggrein.

Author:  D.Árna [ Sat 08. Aug 2015 17:11 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

Zed III wrote:
Framarlega á vinstri hlið blokkarinnar undir soggrein.


Ahh já, það er búið að skipta um þann skynjara. Þegar hann fór neitaði vélin í gang

Author:  Zed III [ Sat 08. Aug 2015 17:12 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

Ertu búinn að láta lesa af bílnum ?

Author:  D.Árna [ Sat 08. Aug 2015 17:21 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

Zed III wrote:
Ertu búinn að láta lesa af bílnum ?


Nei, ætla að skipta um sveifarásskynjara fyrst. er 99% á því að hann sér farinn hann er hættur að vilja í gang heitur.

Author:  Angelic0- [ Thu 22. Oct 2015 16:51 ]
Post subject:  Re: M50B25 missir kraft þegar hann er orðinn heitur

:roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/