bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 Setja á M stuðara
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69038
Page 1 of 1

Author:  flamatron [ Wed 29. Jul 2015 19:29 ]
Post subject:  E36 Setja á M stuðara

Sælir,
Mig langaði að athuga. Ég er með M stuðara sem er að fara á bílinn hjá mér Partnumer: 51112233839.
http://www.realoem.com/bmw/enUS/showparts?id=BJ51-EUR-08_1992_E36_BMW_325i&diagId=51_2758#51112233839
Bíllinn er með original stuðara.
Þarf ég að skipta um festingarnar nr.15, stykkið nr.20 og 21 til þess að koma honum á bílinn? Eða er hægt að nota original dótið?
Bkv.

Author:  rockstone [ Wed 29. Jul 2015 22:14 ]
Post subject:  Re: E36 Setja á M stuðara

nr 15 er það sama, veit ekki með hitt, var ekki í bílnum hjá mér.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/