bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E38 740i stýrisvesen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69011 |
Page 1 of 1 |
Author: | D.Árna [ Mon 20. Jul 2015 23:37 ] |
Post subject: | E38 740i stýrisvesen |
Erfitt að lýsa þessu, en stýrið hjá mér er fínt á ákveðnum tímapunkti svo í miðri beygju "festist" það. verður mjööög stíft og varla hægt að snúa því meira. Any ideas? Vantar ekki á hann stýrisvökva, getur léleg viftureim valdið þessu?? Slitnaði svo seinna um kvöldið. Spurning með stýrismaskínu? |
Author: | srr [ Tue 21. Jul 2015 00:17 ] |
Post subject: | Re: E38 740i stýrisvesen |
Ég á amk stýrismaskínu úr e38 740 ef það er vandamálið |
Author: | Daníel Már [ Tue 21. Jul 2015 01:53 ] |
Post subject: | Re: E38 740i stýrisvesen |
Þetta er stýrisdæla, algengt vandamál í 540 e39 og 740 e38 |
Author: | D.Árna [ Tue 21. Jul 2015 17:44 ] |
Post subject: | Re: E38 740i stýrisvesen |
Daníel Már wrote: Þetta er stýrisdæla, algengt vandamál í 540 e39 og 740 e38 Takk vinur ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |