bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fjöðrunarígrundanir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68895 |
Page 1 of 1 |
Author: | KMAG [ Fri 19. Jun 2015 22:37 ] |
Post subject: | Fjöðrunarígrundanir |
Sælir. Þarf að skipta um dempara að aftan í E39 530i sem ég á. Mig langar pínulítið að nota mér tækifærið og aðstöðuna til að setja ögn stífari fjöðrun allan hringinn. Með hverju mæla menn á þennan bíl? Þetta er ekki sport-útgáfan, eftir því sem ég best veit, svo hann er með standard fjöðrun. Sem mér finnst heldur bátaleg, miðað við performans á öðrum sviðum. Kannski væri málið að fá bara allt settið úr sport-útgáfunni? |
Author: | gardara [ Mon 22. Jun 2015 10:33 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
Hvað með að fara í coilover stillanlega fjöðrun? |
Author: | rockstone [ Tue 23. Jun 2015 01:12 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
viewtopic.php?f=12&t=59742 |
Author: | KMAG [ Tue 23. Jun 2015 01:45 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
rockstone wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=59742 Úú, takk, en er eitthvað vit í að setja öðruvísi dempara að aftan en eru að framan? gardara wrote: Hvað með að fara í coilover stillanlega fjöðrun? Það er aðeins dýrara en ég get hugsað mér...held ég. Erum við þá ekki að tala um 200k að minnsta kosti? |
Author: | gardara [ Tue 23. Jun 2015 10:19 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
KMAG wrote: Það er aðeins dýrara en ég get hugsað mér...held ég. Erum við þá ekki að tala um 200k að minnsta kosti? Þarf ekki að vera svo dýrt, fer allt eftir týpu... En athugaðu að gæði og verð haldast oftast í hendur í þessum málum. http://www.ebay.de/sch/i.html?_from=R40 ... k&_sacat=0 |
Author: | rockstone [ Tue 23. Jun 2015 11:33 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
Getur fengiđ coilover sett hingađ komiđ kringum 70þ ódýrast. Næsta kerfi fyrir ofan um 180-190þ. |
Author: | rockstone [ Tue 23. Jun 2015 11:34 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
Top of the line kerfin eru 400-500þ jafnvel meira |
Author: | KMAG [ Tue 23. Jun 2015 16:02 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
Ég er eiginlega búinn að taka ákvörðun. Næstum því. Hygg allavega á að fá mér Bilstein B4 dempara allan hringinn. Held að bíllinn yrði skrítinn með stífari dempara að aftan. |
Author: | sh4rk [ Tue 23. Jun 2015 19:41 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
Af hverju ferðu ekki bara í Bilstein B12 kerfi?? |
Author: | KMAG [ Wed 24. Jun 2015 01:27 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
sh4rk wrote: Af hverju ferðu ekki bara í Bilstein B12 kerfi?? Er það ekki 2-400k???? Ég get fengið B4 allan hringinn fyrir 50k! |
Author: | sh4rk [ Wed 24. Jun 2015 09:38 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
B12 kerfi er eitthvað í kringum 850€ með fluttning til Íslands |
Author: | BirkirB [ Wed 24. Jun 2015 17:51 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
Margir á m5board að setja BC coilovers í e39 m5. Kostar í kringum 900$ nýtt og menn virðast vera mjög ánægðir með þetta. Bera þau saman við t.d. Bilstein PSS. http://www.m5board.com/vbulletin/e39-m5-e52-z8-discussion/172971-bc-coilovers-long-term-owners-please-report-here.html |
Author: | KMAG [ Sat 27. Jun 2015 02:32 ] |
Post subject: | Re: Fjöðrunarígrundanir |
Ohhh...andskotinn! Nú er ég með valkvíða! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |