bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pústkerfi í m30b30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68811
Page 1 of 1

Author:  Eðalstjarna [ Wed 27. May 2015 16:14 ]
Post subject:  Pústkerfi í m30b30

Sælir, er að fara að smíða mér púst undir 730i e32 með m30b30. Er búinn að skera gamla ruslið burt við endann á skiptingunni (Gamla pústkerfið var haugryðgað og fullt af kútum). Vill hafa hann háværann en það er must að hljóðið sé grimmilegt og flott, menn hafa bent mér að hafa pústið einfalt til að fá dýpra hljóð, einnig hefur mér verið bent á að hafa rörið ekki of svert svo það glymji ekki í rörinu. Hvernig mynduð þið smíða pústið? Hvaða sverleiki, einfalt eða tvöfalt, x pipe eða ekki, túpa eða ekki?

Author:  srr [ Wed 27. May 2015 21:45 ]
Post subject:  Re: Pústkerfi í m30b30

Svona kerfi var smíðað undir minn E28 535 (m30b35) til að sleppa miðjukútinum.
Tengt á milli cylindrabanka með H pípu til að blanda hljóðinu saman.

Mjög sáttur við útkomuna og hljóðið er alveg fínt, ekkert of mikið eða of lítið :thup:

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Alpina [ Thu 28. May 2015 22:40 ]
Post subject:  Re: Pústkerfi í m30b30

Lausn,,, srr er stórfín en ef þú notar RYÐFRÍTT þá færðu mun flottara hljóð

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/