bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 11:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 21. May 2015 21:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Sælir,

mín bíður það verkefni að skipta um olíumembruna og lagnirnar í kringum hana þegar varahlutirnir koma til landsins og mun ég skipta um ventlalokspakkninguna á sama tíma.

Spurningin er, hefur einhver hér reynslu af því að skipta um þetta?? m.v. youtube myndbönd sem ég er búinn að vera að stúdera að þá er þetta nokkuð mikið föndur og ágætlega tímafrekt en ég hef séð menn nota tvær aðferðir við þetta. Annarsvegar með því að fjarlægja soggreinina og hinsvegar með því að sleppa því. Veit einhver hvort sé raunverulega þægilegra? Það á að taka styttri tíma án þess að taka hana í burtu en maður sér mun verr hvað maður er að gera enda er plássið ekki mikið fyrir :)

http://ills.bmwfans.info/o7i.png

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. May 2015 13:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Ef þú hefur tíma og ekkert stress, þá myndi ég taka soggreinina af bara :) Hef gert þetta með soggreinina á og það var ekkert rosalega gaman :lol:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2015 01:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
akk fyrir þetta. Ég endaði á að skipta um hana með soggreinina á og já eins og þú segir þá var það ekkert voða gaman :argh: :argh: Mikið vesen að tengja rörið sem fer frá membrunni í soggreinina en annars þá slapp þetta alveg en þetta tók mig um 6 klukkutíma :o :o Hélt svo að ég hefði gert einhver mistök því bíllinn hagaði sér leiðinlega eftir þetta, var máttlaus og drap á sér þegar maður keyrði afstað eftir að hann hitnaði en eftir tölvulestur og athuganir þá komst ég að því að knastásskynjarinn var ótengdur hehe :oops:

Svo skipti ég reyndar líka um ventlalokspakkningu en það var ca. tveggja tíma verk :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 83 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group