bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kúplingspressu boltar; þurfa þeir að vera OEM?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68782
Page 1 of 1

Author:  ömmudriver [ Wed 20. May 2015 17:04 ]
Post subject:  Kúplingspressu boltar; þurfa þeir að vera OEM?

Sælar, ég þoli ekki þessa OEM pressubolta með sexkantshaus og langar að vita hvort að það séu eitthverjar sérstakar reglur með það að þeir verði að vera OEM eða hvort að ég megi splæsa í venjulega stálbolta eða herta bolta með sexkantshaus?

Mbk,
Arnar Már.

Author:  kristjan535 [ Thu 21. May 2015 00:25 ]
Post subject:  Re: Kúplingspressu boltar; þurfa þeir að vera OEM?

ég notaði venjulega bolta en það er ömurlegt að herða þá mæli með sexkants boltonum

Author:  gstuning [ Thu 21. May 2015 07:48 ]
Post subject:  Re: Kúplingspressu boltar; þurfa þeir að vera OEM?

sexkant boltar myndu virka flott, 12.9 grade.

Author:  300+ [ Thu 21. May 2015 10:41 ]
Post subject:  Re: Kúplingspressu boltar; þurfa þeir að vera OEM?

Það hefur töluvert að segja að flatarmálið sem boltinn leggst uppað pressunni(flatarmál undir boltahaus) er minna á "hex socket" bolta heldur en á venjulegum hex bolta með tilliti til að þrýstingur er kraftur á flatarmál, óháð herslunni á sjálfum boltanum, þá ertu í raun að reyna meira á sjálfan boltahausinn á "hex socket" bolta heldur en á "venjulegum hex" vegna minna flatarmáls. Herti boltinn(10.9 eða 12.9) er þar að auki viðkvæmari fyrir titring heldur en 8.8 boltinn því 8.8 hefur meira bil á milli togþols og brotþols og myndi því teygjast vegna titringsálags í staðinn fyrir að brotna.

Ég persónulega myndi ekki breyta ef það á að vera hefðbundinn hex haus og 8.8 bolti.

Author:  ömmudriver [ Mon 25. May 2015 22:54 ]
Post subject:  Re: Kúplingspressu boltar; þurfa þeir að vera OEM?

Ég þakka svörin strákar en ég fann sex nýja OEM sexkanntshaus bolta á lagernum þannig að ég nota þá bara :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/