bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68751
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Wed 13. May 2015 10:53 ]
Post subject:  Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

Ég er að glíma við gangtruflun (grófur gangur og aflleysi) sem kemur bara fram á snúningshraðanum 1400-1900 (c.a.). Ef maður gefur aðeins í og fer uppfyrir 2000 snúninga er ekkert að finna.

Hef lesið af þessu í Carsoft en án árangurs.

einhverjar hugmyndir ?

Author:  Zed III [ Fri 15. May 2015 13:24 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

enginn með hugmynd ?

kók og prins fyrir þann sem kemur með rétt svar.

Author:  Eggert [ Fri 15. May 2015 14:01 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

Það er vanos lykt af þessu :|

Author:  Zed III [ Fri 15. May 2015 14:09 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

það er afar gott gisk.

Verst að ég veit sama og ekkert um vanos og rebuild á slíku.

gætu olíuskipti haft áhrif á það ?

Author:  Eggert [ Fri 15. May 2015 14:17 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

Zed III wrote:
það er afar gott gisk.

Verst að ég veit sama og ekkert um vanos og rebuild á slíku.

gætu olíuskipti haft áhrif á það ?


Ég tel það nánast útilokað.

Myndi lesa þessa þræði:
http://www.xoutpost.com/bmw-sav-forums/ ... m62tu.html
http://www.bimmerforums.com/forum/showt ... edge-kings


Ertu ekki með INPA? Það er mjög skrýtið að vélartölvan gefi ekki upp neina villu.

Author:  Zed III [ Fri 15. May 2015 14:18 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

:thup:

skoða þetta

Author:  Zed III [ Fri 15. May 2015 14:42 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

hef annars ekki komið inpa í gang hjá mér :oops:

Author:  Eggert [ Fri 15. May 2015 15:06 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

Zed III wrote:
hef annars ekki komið inpa í gang hjá mér :oops:


Ef þú nennir að rúnta í hinn enda bæjarins þá get ég alveg athugað hvort INPA finni eitthvað að :thup:

Author:  Zed III [ Fri 15. May 2015 15:11 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

það væri ég til í. sendi pm

Ég hef nefnilega failað á uppsetningunni á INPA, er með kapal og alles.

Author:  D.Árna [ Fri 15. May 2015 19:30 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

Zed III wrote:
það er afar gott gisk.

Verst að ég veit sama og ekkert um vanos og rebuild á slíku.

gætu olíuskipti haft áhrif á það ?



Neee hæpið,

Ætti nú að vera eh glamur í lausagangi ef vanos er farið að klikka.. sem hljómar soldið eins og bíllinn sé diesel "vanos knock"

Author:  Zed III [ Fri 15. May 2015 20:50 ]
Post subject:  Re: Gangtruflun í X5 4.4. á ákveðnum snúningi

hef ekki orðið var við lausagangsglamur. Þarf þó að útiloka það.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/