bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

m60 swap í 750 e32 doable or not?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68714
Page 1 of 3

Author:  nocf6 [ Tue 05. May 2015 18:27 ]
Post subject:  m60 swap í 750 e32 doable or not?

hef verið að hugleiða þetta að undanförnu, virðist vera easy neeema, rafkerfi, yrði mega hausverkur að fá m60 loomið til að tengjast inná rafkerfið sem er fyrir í 750?....í e30 var þetta ekkert mál, gerðum bara millistykki frá mótor yfir í bíl en 750 er með 2 svipuð plögg fyrir rafmagnið frá mótor inní bíl, hvernig væri best að græja það?

Author:  sosupabbi [ Wed 06. May 2015 00:22 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

nocf6 wrote:
hef verið að hugleiða þetta að undanförnu, virðist vera easy neeema, rafkerfi, yrði mega hausverkur að fá m60 loomið til að tengjast inná rafkerfið sem er fyrir í 750?....í e30 var þetta ekkert mál, gerðum bara millistykki frá mótor yfir í bíl en 750 er með 2 svipuð plögg fyrir rafmagnið frá mótor inní bíl, hvernig væri best að græja það?

Best væri að laga það sem er að í staðin fyrir að gelda greyið bílinn, minna vesen þegar uppi er staðið. Eða ef menn nenna þvi ekki swappa bara annari m70 ofaní eða eina swappið sem væri eitthvað vit í fyrir utan að setja aðra m70 væri auðvitað m73. Að M60 swappa þessum bíl er eins og að setja 6 cyl ofan í mustang

Author:  kristjan535 [ Wed 06. May 2015 00:38 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

M60b40 er bara upgrade alla staði áreiðanlegra og hagstæðara í rekstri

Author:  Dóri- [ Wed 06. May 2015 08:00 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

sosupabbi wrote:
nocf6 wrote:
hef verið að hugleiða þetta að undanförnu, virðist vera easy neeema, rafkerfi, yrði mega hausverkur að fá m60 loomið til að tengjast inná rafkerfið sem er fyrir í 750?....í e30 var þetta ekkert mál, gerðum bara millistykki frá mótor yfir í bíl en 750 er með 2 svipuð plögg fyrir rafmagnið frá mótor inní bíl, hvernig væri best að græja það?

Best væri að laga það sem er að í staðin fyrir að gelda greyið bílinn, minna vesen þegar uppi er staðið. Eða ef menn nenna þvi ekki swappa bara annari m70 ofaní eða eina swappið sem væri eitthvað vit í fyrir utan að setja aðra m70 væri auðvitað m73. Að M60 swappa þessum bíl er eins og að setja 6 cyl ofan í mustang


gæti ekki orðað þetta betur

Author:  sosupabbi [ Wed 06. May 2015 08:09 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

kristjan535 wrote:
M60b40 er bara upgrade alla staði áreiðanlegra og hagstæðara í rekstri

Það er ekki mark takandi á þér afþví að þú ert að selja m60b40 :lol: , en það er enginn sem fer og kaupir sér 750iL afþví að þeim vantaði eitthvað hagstætt í rekstri og eyðir litlu osfv nema að viðkomandi sé eitthvað vitlaus.

Author:  nocf6 [ Wed 06. May 2015 12:40 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Ég ætlaði að rífa þennan bíl, ég myndi aldrei kaupa mér 750, eeen mig hefur alltaf langað í 6 gíra e32 með m60 og læstu drifi og fyrst að allt sem þarf í það fæst keypt núna og þetta boddý er þokkalega heilt og hlaðið aukabúnaði þá er þetta upplagt í það svo lengi sem það þarf ekki að skipta öllu rafmagni í bílnum út fyrir rafkerf úr m60 til að fá þetta til að virka. :lol:

En nóg um það, ég skoðaði þetta í gær og sýnist að það ætti að vera hægt að búa til 1 tengi í bílnum með þeim pinnum sem þarf á móti þeim sem eru í tenginu á mótornum, input frá einhverjum sem hefur kynnt sér þetta, vel þegin :D

Author:  -Hjalti- [ Thu 07. May 2015 01:53 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

kristjan535 wrote:
M60b40 er bara upgrade alla staði áreiðanlegra og hagstæðara í rekstri


HAHAHAHAHA górr :thup:

Author:  Alpina [ Thu 07. May 2015 19:11 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Einstaklega ,, EKKI , góð hugmynd


þetta er álíka og setja M70 i 740 :thdown:

Author:  nocf6 [ Thu 07. May 2015 19:24 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Alpina wrote:
Einstaklega ,, EKKI , góð hugmynd


þetta er álíka og setja M70 i 740 :thdown:

Hvaða hindranir þyrfti að yfirstíga til að fá þetta til að virka?

Author:  Alpina [ Thu 07. May 2015 21:25 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Allt rangt við þetta

ALLT


þetta er alveg hægt,, en er varla þess virði

Author:  sh4rk [ Thu 07. May 2015 21:29 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Verð að vera sammála Sveinka með þetta, það er allt rangt við þetta, afhverju ekki að laga það sem er að þessum M70 mótor sem er í honum fyrir, ekki margir E32 750 bílar eftir á klakanum, og reyndar ekki heldur af E32 740i

Author:  nocf6 [ Thu 07. May 2015 21:47 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

sh4rk wrote:
Verð að vera sammála Sveinka með þetta, það er allt rangt við þetta, afhverju ekki að laga það sem er að þessum M70 mótor sem er í honum fyrir, ekki margir E32 750 bílar eftir á klakanum, og reyndar ekki heldur af E32 740i

Mig langar í vel búinn 6 gíra e32 með m60, þar sem þeir eru svo til ófáanlegir þá sýnist mér best að búa bara til svoleiðis bíl sjálfur.....ég myndi frekar nota m60 skel ef hún væri í boði jafn heil og vel búin og þessi, en það er ekki í boði, ég á þennan bíl fyrir mjöög lítið og án þess að hafa opnað þennan mótor þá reikna ég með því að það sé eitthvað meira en bara ventlafóðringar að honum, miðað við hvað hann reykir ógeðslega mikið og gengur illa og skiptingin þarnast uppgerðar líka.

Author:  sh4rk [ Thu 07. May 2015 23:44 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Ok en 6gíra M60 bíll er svo sem allveg skemmtilegt tæki

Author:  sosupabbi [ Thu 07. May 2015 23:46 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

nocf6 wrote:
sh4rk wrote:
Verð að vera sammála Sveinka með þetta, það er allt rangt við þetta, afhverju ekki að laga það sem er að þessum M70 mótor sem er í honum fyrir, ekki margir E32 750 bílar eftir á klakanum, og reyndar ekki heldur af E32 740i

Mig langar í vel búinn 6 gíra e32 með m60, þar sem þeir eru svo til ófáanlegir þá sýnist mér best að búa bara til svoleiðis bíl sjálfur.....ég myndi frekar nota m60 skel ef hún væri í boði jafn heil og vel búin og þessi, en það er ekki í boði, ég á þennan bíl fyrir mjöög lítið og án þess að hafa opnað þennan mótor þá reikna ég með því að það sé eitthvað meira en bara ventlafóðringar að honum, miðað við hvað hann reykir ógeðslega mikið og gengur illa og skiptingin þarnast uppgerðar líka.


Er ekki betra að opna og skoða í staðinn fyrir að gera bara ráð fyrir því versta? Get ekki talið það hversu oft þessi bíll gekk eins og gömul dráttavél á meðan að ég átti hann, alltaf var það kveikju eða bensíntengt vandamál, reykti alltaf bláu og brenndi alltaf olíu en skánaði helling við að fá nýja öndun, M70 er ekki þekktur fyrir að fara á hringjum svo það er amk þess virði að opna og skoða, það kostar 0 kr :!: , skiptinginn er heldur ekkert ónýt heldur þarf hún upptekt á ventlakistu sem er ekki svo dýr aðgerð. Þar fyrir utan fer 740 ekki frá RVK til AK með fullan bíl í EINUM gír alla leið... þessi gerði það hinsvegar.

Author:  nocf6 [ Fri 08. May 2015 00:49 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Hún verður að sjálfsögðu opnuð og skoðuð en sama hvað kemur í ljós þá langar mig bara ekki í svona bíl með m70 :roll:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/