Dælan á að taka við 12v straum á pólanna, ef þú víxlar þeim þá snýst hún bara í vitlausa átt en á að fara í gang
ég þori ekki að segja hvað er að, en það er sama 100L/klst dæla í öllum BMW,
mér skilst að þú sért með in-tank dælu bara, þá verðurru að fá aðra E30 dælu og mögulega 325i only,
ef þú færð hana þá væri kannski sniðugt að stinga einni venjulegri utanáliggjandi í kerfið líka til að létta með þessari í tanknum eða switcha yfir í 2 dælu kerfi þar sem að sú sem er í tanknum sér bara um að pumpa uppúr honum og næsta sér um að búa til þrýstinginn
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
