bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fjöðrunarkerfi í e34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68649
Page 1 of 1

Author:  andrisrj [ Thu 23. Apr 2015 12:29 ]
Post subject:  Fjöðrunarkerfi í e34

Hef verið í miklum vangaveltum undanfarið með fjöðrunarkerfi og þá einna helst með bilstein b8 koni adjustable og kw variant 2.

Mig langar allaveganna í kerfi sem gefur mestan racefýling og langaði að fá álit frá ykkur áður en maður hendir góðru fúlgu af fjár í þetta :?:

Author:  srr [ Thu 23. Apr 2015 12:37 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

Ég er með Bilstein B8 og Koni í mínum E28 bílum.
Mjög sáttur.
KW variant 2 er eflaust 2-3x dýrara en Bilstein og Koni samt.

Author:  andrisrj [ Thu 23. Apr 2015 12:44 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

kw er vissulega dýrara en það munar samt ekki alveg svo miklu sérstaklega þar sem maður fær þá stillanlegt kerfi, spurning samt hvort það sé eitthvað weld in vesen með það

Author:  Alpina [ Thu 23. Apr 2015 19:13 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

Bilstein,, KW og KONI eru eflaust það besta... en RÁNDÝRT

Author:  sh4rk [ Thu 23. Apr 2015 19:31 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

Ég á til Koni adjustable sett nýtt

Author:  andrisrj [ Thu 23. Apr 2015 20:12 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

hvað er best svona performance vise ekki fyrir peninginn, bara the best og Skúli hvort finnst þér höndla betur?
Sh4rk fæ að heyra í þér um mánaðarmótin

Author:  srr [ Fri 24. Apr 2015 00:00 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

andrisrj wrote:
hvað er best svona performance vise ekki fyrir peninginn, bara the best og Skúli hvort finnst þér höndla betur?
Sh4rk fæ að heyra í þér um mánaðarmótin

Bilstein b8 er nóg fyrir mig. Koni er dýrara og sennilega óþarft í mína daily bíla :)

Author:  Alpina [ Fri 24. Apr 2015 07:11 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

http://www.ebay.de/bhp/bmw-e34-fahrwerk

Gerist ekki ódýrara

Author:  kristjan535 [ Fri 24. Apr 2015 11:02 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

Ég mæli með bilstein b8 er með svona í bílnum með lækkunargormum hann er kannski svoldið stífur en svínliggur bíllin!

Author:  sh4rk [ Fri 24. Apr 2015 20:56 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

andrisrj wrote:
hvað er best svona performance vise ekki fyrir peninginn, bara the best og Skúli hvort finnst þér höndla betur?
Sh4rk fæ að heyra í þér um mánaðarmótin

Já ekki málið

Author:  andrisrj [ Tue 05. May 2015 22:14 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

Tók þá ákvörðun á að fá mér bara Bilstein... B12 kerfi :-D
held það sé bara rocksolid

Author:  sh4rk [ Tue 05. May 2015 22:55 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

Pro kit eða sportline kit af B12??

Author:  andrisrj [ Tue 05. May 2015 23:28 ]
Post subject:  Re: Fjöðrunarkerfi í e34

Sportline 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/