bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Leðurlitur fyrir BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68637
Page 1 of 1

Author:  98.OKT [ Tue 21. Apr 2015 19:48 ]
Post subject:  Leðurlitur fyrir BMW

Sælir,

er að gæla við að reyna að laga litinn á framsætunum í X5 sjálfur og er búinn að leyta mikið á netinu hvað liturinn á sætunum hjá mér heitir en finn hvergi öruggt svar. Held að það sé N6TT en það eru tveir litir á sætunum svo það gæti ekki verið eina sem ég þarf að vita. Einnig finn ég ekki neina góða síðu sem selur það sem þarf í þetta svo ég var að spá hvort einhver hérna viti um góða síðu sem getur sagt manni hvaða lit þarf og hvar ég geti keypt hann?? :)

Author:  sosupabbi [ Tue 21. Apr 2015 20:11 ]
Post subject:  Re: Leðurlitur fyrir BMW

98.OKT wrote:
Sælir,

er að gæla við að reyna að laga litinn á framsætunum í X5 sjálfur og er búinn að leyta mikið á netinu hvað liturinn á sætunum hjá mér heitir en finn hvergi öruggt svar. Held að það sé N6TT en það eru tveir litir á sætunum svo það gæti ekki verið eina sem ég þarf að vita. Einnig finn ég ekki neina góða síðu sem selur það sem þarf í þetta svo ég var að spá hvort einhver hérna viti um góða síðu sem getur sagt manni hvaða lit þarf og hvar ég geti keypt hann?? :)

Eru þetta svört sæti? Ef svo á hvítlist til svartan, einnig eiga þau hvítan lit, ef þau eru grá þá hef ég blandað þeim saman sjálfur og prufað á látlausum stað þar til ég næ réttum lit.

Author:  98.OKT [ Tue 21. Apr 2015 21:19 ]
Post subject:  Re: Leðurlitur fyrir BMW

Þau eru grá og tvílit. s.s. ljós á hliðunum en aðeins dekkri í miðjunni.

Er liturinn frá Hvítlist alveg pottþéttur og eiga þau leðurfyllir og allt það til að laga sprungur og setja sealer yfir litinn eftir á?

Annars er einn sem bauðst til að athuga fyrir mig hvort einn sem hann þekkir geti aðstoðað með litanúmer fyrir sætin. Vona að eitthvað gott komi útúr því :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/