bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

m50b25 swap yfir í 535i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68628
Page 1 of 1

Author:  AZE34 [ Mon 20. Apr 2015 19:07 ]
Post subject:  m50b25 swap yfir í 535i

Sælir meðlimir

Ég er að spá í að swapa vélinni minni í e34 535i, og er að spá í því hvort vélinn muni passa akkúrat í eða hvort ég þurfi að fixa eitthvað til þannig að hún komist í?

Author:  Dóri- [ Mon 20. Apr 2015 19:25 ]
Post subject:  Re: m50b25 swap yfir í 535i

AZE34 wrote:
Sælir meðlimir

Ég er að spá í að swapa vélinni minni í e34 535i, og er að spá í því hvort vélinn muni passa akkúrat í eða hvort ég þurfi að fixa eitthvað til þannig að hún komist í?


Hvaða 535i ertu með ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/