bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ASC + ABS vesen í e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68520 |
Page 1 of 1 |
Author: | Unnarheimir [ Fri 03. Apr 2015 12:46 ] |
Post subject: | ASC + ABS vesen í e36 |
Eitthver her sem hefur lent i þessu eða heyrt af eitthveju svona? Semsakt þá er alltaf kveikt á asc og abs ljósunum hjá mer og semsakt hvorugt virkar og ekki heldur asc takkinn. Ég var farinn að halda að það væri búið að rifa það kannski úr en svo allt i einu i gær for þetta að virka en a sama tíma er alltaf abs hljóð þegar ég er alveg að verða stopp og svo hættir þetta að virka þegar ég slekk a bílnum og kveiki aftur og svo kemur þetta í lag svona annað slagið. Öll svör vel þegin. |
Author: | Unnarheimir [ Sat 04. Apr 2015 10:04 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
Enginn sem hefur hugmynd um af hverju þetta lætur svona? |
Author: | Dóri- [ Sat 04. Apr 2015 11:55 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
Mögulega tengt ABS skynjara. Láttu lesa hann ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 05. Apr 2015 02:03 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
Líklegast hjólalega... |
Author: | thorsteinarg [ Sun 05. Apr 2015 13:56 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
Angelic0- wrote: Líklegast hjólalega... x2 |
Author: | Unnarheimir [ Sun 05. Apr 2015 18:00 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
Sést hvort það sé hjólalega ef ég les af honum? Hann kveikir alltaf a abs inu þegar ég er kominn niður fyrir svona 5-10 kmh |
Author: | Angelic0- [ Tue 07. Apr 2015 11:12 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
Lestu af honum og ef að það kemur villa á ABS skynjara er líklegt að það sé sú hjólalega sem að er ónýt... |
Author: | Unnarheimir [ Tue 07. Apr 2015 11:24 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
Aaah snilld takk ![]() |
Author: | srr [ Tue 07. Apr 2015 11:48 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
Það er nú ekki algilt að það sé hjólalegan samt. Ég var með E36 316i 1998 í fyrra og hann var með ABS og ASC ljósin logandi. Villa á vinstri aftur abs skynjara. Ég keypti nýjan og villan hvarf ![]() |
Author: | Unnarheimir [ Tue 07. Apr 2015 12:55 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
Prófa að lesa af honum og skipti svo bara um bæði til öryggis ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 07. Apr 2015 20:22 ] |
Post subject: | Re: ASC + ABS vesen í e36 |
miðað við lýsingarnar, um að ABSið sé að kicka inn á low-speed... þá er þetta sennilega legan, og yfirleitt þá skemmist ABS gaurinn líka... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |