bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rafmagnssæti virka bara að hluta til, e60
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68484
Page 1 of 1

Author:  Elnino [ Thu 26. Mar 2015 10:52 ]
Post subject:  Rafmagnssæti virka bara að hluta til, e60

Lenti í því í gær að rafmagnssætið farþegameginn á e60 520, hætti að virka að hluta, fæ bakið bara til að leggjast aftur en ekki fram, annað virkar að öðru leyti, hafiði einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið? relay, ónýtur takki? annað?
Og er hægt að ná bakinu eitthvað fram með einhverjum krókaleiðum.. það þarf hálfpartinn að liggja í því núna.

Author:  Angelic0- [ Thu 26. Mar 2015 14:04 ]
Post subject:  Re: Rafmagnssæti virka bara að hluta til, e60

snertur bilaðar í takkanum...

Author:  Elnino [ Fri 27. Mar 2015 11:35 ]
Post subject:  Re: Rafmagnssæti virka bara að hluta til, e60

Þetta er komið í lag, takkinn losnaði að hluta og "greip" ekki takkann fyrir innan. Smellti honum betur uppá og allt virkar :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/