bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 10:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 03:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Spurning hvort einhver þekki þetta, er með E38 11/97 með litla skjánum og DSP, málið er að útvarpið dettur alltaf út þegar ég er með kveikt á ljósonum(OEM Xenon), stöðuljós eða aðalljós, skiptir ekki máli, búinn að lóða það upp á nýtt, "dry joints" , klassískt vandamál í BM24 útvörpum en án árangurs, einhver sem hefur hugmynd um hvað gæti verið að? Væri alveg geðveikt að geta keyrt með ljós og útvarp, ekki bara annaðhvort eða :lol: :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 03:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Gæti svissbotn verið að valda þessu? Eina sem hrjáir hann fyrir utan þetta er að ASC ljósið logar stöðugt, á eftir að lesa af honum til að komast til botns í því.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ertu búinn að prófa sólskyggnis-spegla-testið?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Eggert wrote:
Ertu búinn að prófa sólskyggnis-spegla-testið?

Hvernig fer það fram og hver er niðurstaðan úr því testi? ss hvað er galið ef hann fellur á því?

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þetta varðar ignition switch og ætti að vera það fyrsta til að prufa á E38 með óútskýrð rafmagnsvandamál. Að skipta um þetta hefur víst leyst ótrúlegustu hluti.

http://www.meeknet.co.uk/e38/BMW_E38_El ... emlins.htm

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
afsakaðu OT, en sá að þú ert kominn með L bíl. er þetta svarti bíllinn? með contour framstólunum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
íbbi_ wrote:
afsakaðu OT, en sá að þú ert kominn með L bíl. er þetta svarti bíllinn? með contour framstólunum

Já, svartur Individual með contour og buffaló leðri

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég reyndi mikið að eignast þennan bíl fyrir orðið mörgum árum, geðveikur bíll

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
ég reyndi mikið að eignast þennan bíl fyrir orðið mörgum árum, geðveikur bíll


MASSA tæki 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Myndi fara vel yfir jarðtengingar. Eru einhverjar leiðslur í ljósakerfinu sem deila með útvarpinu t.d.?

Er þannig búnaður í bílnum sem lækkar í tækinu eftir því hversu hratt þú ert að keyra? Gæti hann verið að truflast eitthvað þegar það er kveikt á ljósunum?
Er Xenon í honum? Hef heyrt um að Xenon magnarar geti truflað útvarpið (að vísu aðallega cheap aftermarket)
Það er bassabox í bílnum, hvernig er það tengt varðandi DSP kerfið og svoleiðis?

Það er sími í bílnum, er kveikt á ljósinu í tökkunum á honum alltaf þegar það er svissað á eða bara þegar ljósin eru kveikt? Síminn getur lækkað í útvarpinu, spurning hvort það er truflun í gangi þar.
Kveikir hann ekki líka á ljósinu í tökkunum í stýrinu þegar þú kveikir ljósin? Þar eru volume stillingar...


Hvað sem þetta er, þá á þetta eftir að verða alveg geðveikt simple og asnalegt þegar þú kemst að því hvað veldur þessu :P

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sat 21. Mar 2015 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Danni wrote:
Myndi fara vel yfir jarðtengingar. Eru einhverjar leiðslur í ljósakerfinu sem deila með útvarpinu t.d.?

Er þannig búnaður í bílnum sem lækkar í tækinu eftir því hversu hratt þú ert að keyra? Gæti hann verið að truflast eitthvað þegar það er kveikt á ljósunum?
Er Xenon í honum? Hef heyrt um að Xenon magnarar geti truflað útvarpið (að vísu aðallega cheap aftermarket)
Það er bassabox í bílnum, hvernig er það tengt varðandi DSP kerfið og svoleiðis?

Það er sími í bílnum, er kveikt á ljósinu í tökkunum á honum alltaf þegar það er svissað á eða bara þegar ljósin eru kveikt? Síminn getur lækkað í útvarpinu, spurning hvort það er truflun í gangi þar.
Kveikir hann ekki líka á ljósinu í tökkunum í stýrinu þegar þú kveikir ljósin? Þar eru volume stillingar...


Hvað sem þetta er, þá á þetta eftir að verða alveg geðveikt simple og asnalegt þegar þú kemst að því hvað veldur þessu :P

Hann er með speed sensitive radio og OEM xenon og bassaboxi já sem mér sýnist vera rétt tengt, síminn er úti og kemur ekkert ljós á hann en spurning með aðgerðarstýrið, þá spurning hvort klukkuhringur sé málið en það virkar alveg 100%, Svo virkar þetta stundum með ljósin kveikt, virkaði td áðan mjög lengi með ljósin í gangi, svo opnaði ég topplúguna þá datt það út, spurning að fara vel yfir jarðtengingar og mæla hleðslu og ástand geymis.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sun 22. Mar 2015 02:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Mér finnst rökréttast að þetta sé einhver tölvu/module bilun, hvaða module var það sem þú lóðaðir uppá nýtt? LKM?

En þetta getur verið svo margt.. þetta gæti þess vegna verið ljósarofinn sjálfur að klikka.

En svona aðeins seinna eftir að hafa lesið þetta sem Eggert póstaði með svissbotninn, þá finnst mér það helvíti líkleg skýring. Skipti um þannig í öðrum af E39 bílunum sem ég átti útaf því að inniljósin voru alltaf kveikt nema þegar bíllinn var læstur. Ótrúlegt hvað þessi svissbotn getur verið mikið bras.. ég var hreinlega búinn að gleyma því!


_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sun 22. Mar 2015 03:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Danni wrote:
Mér finnst rökréttast að þetta sé einhver tölvu/module bilun, hvaða module var það sem þú lóðaðir uppá nýtt? LKM?

En þetta getur verið svo margt.. þetta gæti þess vegna verið ljósarofinn sjálfur að klikka.

En svona aðeins seinna eftir að hafa lesið þetta sem Eggert póstaði með svissbotninn, þá finnst mér það helvíti líkleg skýring. Skipti um þannig í öðrum af E39 bílunum sem ég átti útaf því að inniljósin voru alltaf kveikt nema þegar bíllinn var læstur. Ótrúlegt hvað þessi svissbotn getur verið mikið bras.. ég var hreinlega búinn að gleyma því!


Klárlega næst á dagskrá að prufa svissbotn, alternator er ný yfir farinn og rafgeymirinn er nýlegur, auk þess að bíllinn er með útsláttarrofa á rafgeyminum svo hann er líklegast í topp formi, grunar þennan svissbotn frekar en ljósarofa því stundum dettur þetta inn alveg hreint í heilu mínóturnar en svo notar maður topplúgu eða afturrúðuhitara eða what ever þá dettur það út.
Edit: Tók útvarpið í sömu meðferð og á 740iL þaes lóðningar í útvarpinu sem "þorna upp" og hætta að leiða en þá dettur það inn og út og hættir svo alveg að virka, tengist notkun annara rafmagnstækja ekkert held ég, en ég lagaði það líka daginn eftir að það byrjaði með leiðindi svo þsð er ekki 100 prósent

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 - Útvarp
PostPosted: Sun 22. Mar 2015 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Rúntaðu til Kef og fáðu að prófa svissbotn úr öðrum bílnum hans Skúla. Það er hægilega einfalt að skipa um þá, og þeir voru að ég held í fína lagi í báðum bílunum hans Skúla.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group