bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sandblásun og sprautun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68429 |
Page 1 of 1 |
Author: | BjarkiFreyrO [ Mon 16. Mar 2015 19:49 ] |
Post subject: | Sandblásun og sprautun |
Ég er á BMW e38 730i 1995 og hann er farinn að ryðga svolítið. Ég er að íhuga í að láta sandblása bílinn og sprauta upp á nýtt, liturinn á honum er alpinweiss 3 (300) hvítur. ER að spá í hvort að einhver hérna viti um góðan stað á höfuðborgarsvæðinu sem tekur að sér að sandblása og sprauta bíla fyrir ekkert brjálæðislegt verð. |
Author: | Zed III [ Tue 17. Mar 2015 15:00 ] |
Post subject: | Re: Sandblásun og sprautun |
Er þetta ekki alltaf brjálæðislegt verð. Þetta er mikil vinna og efnið er dýrt. |
Author: | srr [ Tue 17. Mar 2015 16:48 ] |
Post subject: | Re: Sandblásun og sprautun |
Sandblásun á e38,,,,er það í alvörunni orðin þörf á slíku ? |
Author: | tinni77 [ Tue 17. Mar 2015 22:36 ] |
Post subject: | Re: Sandblásun og sprautun |
Engin þörf á því, hins vegar sandblástur gæti verið þarfur |
Author: | BjarkiFreyrO [ Wed 18. Mar 2015 02:12 ] |
Post subject: | Re: Sandblásun og sprautun |
Verðið skiptir ekki öllu. Þarf bara að finna stað sem gerir þetta á BMW og hefur gert áður. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |