bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 23:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 745Li 2002
PostPosted: Mon 16. Mar 2015 00:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2015 16:54
Posts: 19
Svo ég er að spá í að kaupa mér nýjan BMW (Er á e38 730i 1995) og var þá að spá í 745Li 2002 árgerð en ég hef heyrt að það sé mjög oft mikið að þeim og að þeir bili oft. Var að spá hvort að þið hérna á kraftinum gætuð hjálpað mér með þetta. Myndi þetta vera gott kaup á bmw eða á ég að leita mér að öðrum. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 745Li 2002
PostPosted: Mon 16. Mar 2015 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Þetta eyðir miklu innanbæjar. En það er auðvitað persónubundið hvort menn greiði eldsneytið brosandi eður ei.

Þetta eru alveg hörku bílar, gott að ferðast í þessu og gott að keyra þetta, engin spyrnugræja neitt en þetta er bara eins og lítil íbúð með fulllt af aukabúnaði!

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 745Li 2002
PostPosted: Mon 16. Mar 2015 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ertu að grínast Daníel ???

Eyðir miklu innanbæjar... ég var á svona E65 og þetta er mega sparsamt á eldsneyti fyrir það sem að þetta er....

Mæli með þessu, bara skoða þjónustubækurnar vel :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 745Li 2002
PostPosted: Mon 16. Mar 2015 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Angelic0- wrote:
Ertu að grínast Daníel ???

Eyðir miklu innanbæjar... ég var á svona E65 og þetta er mega sparsamt á eldsneyti fyrir það sem að þetta er....

Mæli með þessu, bara skoða þjónustubækurnar vel :!:



E60 545i eyðir nóg innanbæjar finnst mér, E65 eyðir ofc eitthvað meira útaf þyngd .

Finnst E60 545i þó eyða minna en E39 540i, en veit ekki með E65

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 745Li 2002
PostPosted: Tue 17. Mar 2015 00:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hann eyðir kannski ekki miklu miðað við hvað hann er en það getur enginn sagt að 745 eyði ekki miklu bensíni!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 745Li 2002
PostPosted: Tue 17. Mar 2015 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sorry, en 545i og 745i er bara mjög sparsamt á bensín...

ÉG... já ÉG... er að sjá um 7 lítra á langkeyrslu og 12-13 lítra innanbæjar á E60 545i...

Hef mest séð 17.5 lítra þegar ég var á hraðferð, og í snjófærðinni sá ég 20 lítra... en þá var maður líka eitthvað að skvetta rassinum í snjónum...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 745Li 2002
PostPosted: Tue 17. Mar 2015 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hvaða 745Li bil? Hef ekki seð þannig bil a ferðinni

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 745Li 2002
PostPosted: Wed 18. Mar 2015 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er a.m.k einn svo ég viti til (nema hann sé off) dökkgrár bíll, upprunalega úr B&L ef ég man rétt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 745Li 2002
PostPosted: Sun 22. Mar 2015 16:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Hér er t.d einn:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group