bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hljóðkerfi/hátalarakerfi í 525
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6839
Page 1 of 1

Author:  525 [ Tue 20. Jul 2004 18:05 ]
Post subject:  Hljóðkerfi/hátalarakerfi í 525

Ég er nýbúinn að kaupa BMW 525i, árgerð 2002. Í honum er BMW Business með geislaspilara. Mér finnst sound-ið ekkert of sérstakt í þessu. Veit einhver hvað menn eru að gera til að bæta þetta? Hjá B&L eru til einhver hljóðkerfi, en þau eru nú ekki beint gefins.

Author:  ValliP [ Thu 22. Jul 2004 08:04 ]
Post subject: 

Það er eitthvað um þetta á

http://www.bmwtips.com/

Author:  Alpina [ Thu 22. Jul 2004 08:19 ]
Post subject: 

Ekki veit ég hvað þú ert að sækjast eftir....... Hátalararnir eru YFIRDRIFIÐ
nógu góðir,, þú getur sett ,,Kraftmagnara,, og ættir þá að fá það sem þú ert að sækjast eftir :wink: :idea: :idea: :idea:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/