bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

210mm drif úr E28 M5 í E30 M3 - hvaða öxla???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68381
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Fri 06. Mar 2015 22:57 ]
Post subject:  210mm drif úr E28 M5 í E30 M3 - hvaða öxla???

Eins og topicið segir, ef maður setur 210mm drif úr E28 M5 í E30 M3,
hvaða öxla á maður að nota? Einhver sem hefur kynnt sér þetta?

Author:  Alpina [ Sat 07. Mar 2015 07:20 ]
Post subject:  Re: 210mm drif úr E28 M5 í E30 M3 - hvaða öxla???

Ég held ,, eða grunar að hægt sé að skipta um liðin

Image



Hérna sést munurinn á LARGE flangs,,, vs smaller flangs..........

að ég held eru ALLIR E30 með 100 mm flangs,,,, Z3M er með stærri flangsinn


stærri flangsinn er td í E32 ,, mörgum E34 ,, M30 E28 osfrv...

ATH,, þetta hefur ekkert að gera með INPUT öxulinn sem fer inn í drifið........ þvermálið á flöngsunum er tvíþætt

stærra og minna.. á þessum medium case drifum

Image


til gamans má sjá muninn á ÖXLUNUM á 210 og 188 sem fara i drifin...

Image


ég held að með að skipta um liðinn.. þá sé þetta bara go,,,,,,

veit reyndar ekki hvort,,eða hvernig það er gert,,,

heildar lengdin má ekki vera lengri en oem

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/