bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sprunga í framrúðu X5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68324
Page 1 of 1

Author:  OliX5 [ Wed 25. Feb 2015 23:40 ]
Post subject:  Sprunga í framrúðu X5

Allt í einu sá ég ca 10 sm sprungu í framrúðunni án þess að nokkuð hafi gerst svo ég hafi tekið eftir. Borgar sig að skipta um rúðu? Kemur sprungan til með að lengjast? Gera við hana etv?
Kv. Ólafur X5 árg 2007

Author:  D.Árna [ Thu 26. Feb 2015 04:18 ]
Post subject:  Re: Sprunga í framrúðu X5

Láttu tryggingarnar bara græja nýja rúðu, þú borgar sjálfsábyrgðina sem ég veit hvað er há, kringum 6k or some

Það er nóg að setja puttan á þessa sprungu og þrýsta þéttingsfast á hana og þá stækkar hún þannig það þarf ekki mikið til að hún stækki og það er sett útá þetta í skoðun ef hún er of stór

Author:  Yellow [ Thu 26. Feb 2015 15:48 ]
Post subject:  Re: Sprunga í framrúðu X5

Þessi spurunga mun ágerast með tímanum,,, sá eina 3cm sprungu í bíl sem ég var með í láni og svo c.a. 10 dögum seinna var hún orðin miklu stærri.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/