bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég varð fyrir þeirri óskemtilegu reynslu að leggja í svona 15-20 fyrir utan hamborgarabúlluna hans Tomma (tommahamborgara) þarsíðasta föstudag.

Sá að í slippnum var verið að sprauta skip en spáði ekkert í það meira. Svo næst þegar ég skoðali af bílnum sá ég að hann var allur í slettum.

Hvað er til ráða?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 16:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
er þetta ekki bara gott tækifæri til að massa bara allan bílinn, hann verður alveg yndislega "djúp" svartur á eftir :D
en samt leiðinlegt að heyra mar....

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 16:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
vinkona mín lagði þarna líka,
og fékk svona úða.
við prófuðum ýmislegt, en svo
kom hún með einhvern leir sem hún
fékk í bílabúð. með honum náðum
við þessu af. nudduðum bara leirbút
við lakkið og smá sápu.
ég skal spurja hana hvar hún fékk
þetta ...

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 17:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þeir í slippnum hljóta nú að teljast ábyrgir fyrir þessu, hlýtur að vera hægt að láta massa hann professional og láta þá borga, eða etihvað

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
ta wrote:
vinkona mín lagði þarna líka,
og fékk svona úða.
við prófuðum ýmislegt, en svo
kom hún með einhvern leir sem hún
fékk í bílabúð. með honum náðum
við þessu af. nudduðum bara leirbút
við lakkið og smá sápu.
ég skal spurja hana hvar hún fékk
þetta ...


Þetta er ábyggilega svona leir eins og fæst t.d. frá Meguiars o.fl.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hvar fæ ég svoleiðis

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég get skrapað þetta af með mjög mjúku plasti *(þunnu) og svo paint cleaner á eftir en það hýtur að vera til meira professioal leið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
hvar fæ ég svoleiðis


Hjá "Gísli Jónsson ehf."

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Sveinn! Þú ræðir við yfirmann í slippnum og þið gerið "tjóna"skýrslu og tryggingarnar þeirra borga yfirhalningu á lakkinu þínu á góðri bónstöð!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það mætti svosem reyna það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 18:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Gunni wrote:
Sveinn! Þú ræðir við yfirmann í slippnum og þið gerið "tjóna"skýrslu og tryggingarnar þeirra borga yfirhalningu á lakkinu þínu á góðri bónstöð!

Það er það sem ég er að segja, þeir eru klárlega ábyrgir

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Þeir eru bótaskyldir.
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 21:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Það er sko alveg klárt mál að þeir eru bótaskyldir fyrir svona tjóni. Plús það að þá á ekki að leyfa þessum köllum að skemma fyrir manni án þess að láta þá borga fyrir það.

Prinsipp mál.

Ég held svo að það sé alveg á hreinu að þú sért ekki sá fyrsti sem þeir hafa skemmt fyrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 08:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Gangi þér vel. Ég vona að þú lendir ekki í því að þú þurfir að fara sanna fyrir þeim að þetta sé þeirra málning og að þetta sé af þeirra völdum.

Ég lenti í grjótkast af vörubíl á Rbrautinni, náði meira að segja númerinu af trukknum. Það var hringt í hann og hann sagði bara NEI þetta var ekki grjót frá mér, þetta hefði geta gerst annarsstaðar SANNAÐU ÞAÐ BARA!!! :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Stálsmiðjan ætlar að sjá um þetta. Voru mjög pro about it.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Stálsmiðjan ætlar að sjá um þetta. Voru mjög pro about it.


OK, frábært, mjög gaman að heyra.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group