bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Styrkingar fyrir stífurnar á E30 að aftan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68265
Page 1 of 1

Author:  Omar_ingi [ Tue 17. Feb 2015 22:17 ]
Post subject:  Styrkingar fyrir stífurnar á E30 að aftan

Sælir, mig langaði svoldið til að fá álit einhverja hérna inni um þetta.

Hvort þeim fynnist þetta rugl eða bara gott dæmi

Sjáið til dæmis á myndonum hérna að neðan. En þetta er allavega einhvað sem ég er að fara gera við minn.

Image

Image

Image

Author:  maxel [ Tue 17. Feb 2015 22:28 ]
Post subject:  Re: Styrkingar fyrir stífurnar á E30 að aftan

Til hvers?

Skemmtu þér að skipta um subframe ef þú keyrir á kant.

Author:  Tóti [ Wed 18. Feb 2015 08:48 ]
Post subject:  Re: Styrkingar fyrir stífurnar á E30 að aftan

Omar_ingi wrote:
Sælir, mig langaði svoldið til að fá álit einhverja hérna inni um þetta.

Hvort þeim fynnist þetta rugl eða bara gott dæmi

Sjáið til dæmis á myndonum hérna að neðan. En þetta er allavega einhvað sem ég er að fara gera við minn.

Image





Ef þú gerir svona styrkingu farþegamegin þá rekst hún í bensín áfyllingarrörið :thup:

Author:  slapi [ Wed 18. Feb 2015 11:25 ]
Post subject:  Re: Styrkingar fyrir stífurnar á E30 að aftan

Voru ekki Turbó-Bragi og Brjálaðivísindamaðurinn-Júlíus búnir að setja svona Baja styrkingar hjá sér.

Author:  Omar_ingi [ Wed 18. Feb 2015 11:40 ]
Post subject:  Re: Styrkingar fyrir stífurnar á E30 að aftan

Tóti wrote:
Omar_ingi wrote:
Sælir, mig langaði svoldið til að fá álit einhverja hérna inni um þetta.

Hvort þeim fynnist þetta rugl eða bara gott dæmi

Sjáið til dæmis á myndonum hérna að neðan. En þetta er allavega einhvað sem ég er að fara gera við minn.

Image





Ef þú gerir svona styrkingu farþegamegin þá rekst hún í bensín áfyllingarrörið :thup:


Ertu allveg viss?

Subfraimið er svosem ekki undir hjá mér en ég semsagt prófaði allavega að máta þetta eins og það gæti mögulega verið, og sínist að það sé reindar ekki langt frá því en spurning hvort það passi.

slapi wrote:
Voru ekki Turbó-Bragi og Brjálaðivísindamaðurinn-Júlíus búnir að setja svona Baja styrkingar hjá sér.

?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/