bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E46 318 að ofhitna https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68260 |
Page 1 of 1 |
Author: | dropitsiggz [ Mon 16. Feb 2015 17:00 ] |
Post subject: | BMW E46 318 að ofhitna |
Sælir, Er með e46 318 2000 árgerð, Hann á það til að ofhitna, en gerir það ekkert alltaf, eiginlega bara ef maður er búin að vera að keyra á honum í klukkutíma eða meira, er búin að loftæma vatnskassan vel, en það lekur einhverstaðar af honum smávegins, Hosan sem að kemur farþegamegin í vatnskassan er köld en bílstjóramegin er heit, Einhverjar hugmyndir um hvað sé farið? hef verið að hugsa um hvort að vatnsdælan sé farin |
Author: | Bandit79 [ Mon 16. Feb 2015 18:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 að ofhitna |
er þetta ekki bara vatnslásinn sem er ónýtur ? |
Author: | D.Árna [ Mon 16. Feb 2015 20:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 að ofhitna |
Hann er ekki að ná hringrás ef það fer ekkert vatn í hosuna farþegamegin |
Author: | Angelic0- [ Tue 17. Feb 2015 22:13 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 að ofhitna |
M43 basic... beint í ruslið ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |