bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Webasto í X5....? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68257 |
Page 1 of 1 |
Author: | GudmundurGeir [ Sun 15. Feb 2015 20:45 ] |
Post subject: | Webasto í X5....? |
Þekkir einhver inná webasto olíumiðstöðvarnar í þessu ? Það er miðstöð í bílnum sem ég var að kaupa og fann út að það er hægt að stilla timer fyrir hana til að fara í gang og hita upp bílinn. En hún virðist vera biluð... Hún fer semsagt í gang og ég heyri vel í viftunni í henni en eftir ca 2 mínútur þá slekkur hún bara aftur á sér. Einhver sem hefur lent í þessu ? |
Author: | Angelic0- [ Sun 15. Feb 2015 22:49 ] |
Post subject: | Re: Webasto í X5....? |
Ef að þetta er IB-A26, þá virkaði hún hjá mér... En ég myndi halda að þetta væri litla fæðidælan að fýringunni, hef 2x lent í svona og þá var það hún... Á þessum tveim mínútum, finnuru "diesel brunalykt"... ? Þetta er svona ilmur eins og af logandi kamínu... |
Author: | GudmundurGeir [ Mon 16. Feb 2015 00:27 ] |
Post subject: | Re: Webasto í X5....? |
Nei þetta er annar... Var farið að gruna það, þetta væri olíuleysi því ég finn enga lykt frá henni. Hún byrjar að blása köldu bara út um pústið í smá tíma en stoppar svo. Kemur aldrei reykur frá henni. |
Author: | GudmundurGeir [ Mon 16. Feb 2015 00:28 ] |
Post subject: | Re: Webasto í X5....? |
Veist hvar fæðidælan er? |
Author: | Angelic0- [ Mon 16. Feb 2015 16:37 ] |
Post subject: | Re: Webasto í X5....? |
hún er á sama stað og fremri fæðidælan fyrir common-railið, c.a. undir bílstjórasætinu bakvið hlífina v. eldsneytistankinn... svolítið riflildi að komast að... |
Author: | slapi [ Mon 16. Feb 2015 17:02 ] |
Post subject: | Re: Webasto í X5....? |
Aldrei lent í fæðidælunni bilaðri. Ef hún startar sér og gerir ekkert annað en að setja viftuna í gang er villa inná henni og gæti verið nóg að aflæsa henni. Lesa lesa |
Author: | Angelic0- [ Tue 17. Feb 2015 22:12 ] |
Post subject: | Re: Webasto í X5....? |
3x lent í að skipta um dæluna, cleara codes og allt virkar... |
Author: | Gísli Camaro [ Thu 19. Feb 2015 00:50 ] |
Post subject: | Re: Webasto í X5....? |
það er ný orginal fæðidæla í bílnum |
Author: | Angelic0- [ Thu 19. Feb 2015 16:11 ] |
Post subject: | Re: Webasto í X5....? |
fæðidælan fyrir webasto-ið ![]() |
Author: | GudmundurGeir [ Sun 22. Feb 2015 21:52 ] |
Post subject: | Re: Webasto í X5....? |
Er ekkert trikk hægt að gera sjálfur til að reseta kóða á webasto sjálfur? Það er víst enginn með BMW tölvu hér í sveitinni ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |