bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dekk á 18" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68246 |
Page 1 of 1 |
Author: | kristjan535 [ Fri 13. Feb 2015 16:42 ] |
Post subject: | Dekk á 18" |
Er að pæla hvað er besta fitment fyrir 18" felgurnar hjá mér þær eru 8" að framan og 9" að aftan? |
Author: | D.Árna [ Fri 13. Feb 2015 16:53 ] |
Post subject: | Re: Dekk á 18" |
Fer allt eftir fjöðrun ertu á coils eða eh lækkunargormum eða stock? |
Author: | Alpina [ Fri 13. Feb 2015 17:54 ] |
Post subject: | Re: Dekk á 18" |
D.Árna wrote: Fer allt eftir fjöðrun ertu á coils eða eh lækkunargormum eða stock? Vil nú meina að þetta sé ekki málið,, til að horfa á ef allt annað er eðlilegt 235/40 og 265/35 eru réttu stærðirnar...... en ef bíllinn er það lágur að þetta sé ekki gerlegt þá er nú lítið varið i að keyra þetta tel ég |
Author: | kristjan535 [ Fri 13. Feb 2015 19:15 ] |
Post subject: | Re: Dekk á 18" |
D.Árna wrote: Fer allt eftir fjöðrun ertu á coils eða eh lækkunargormum eða stock? hann er á lækkunargormum já |
Author: | Angelic0- [ Sat 14. Feb 2015 20:05 ] |
Post subject: | Re: Dekk á 18" |
Lækkun og Coilovers hafa EKKERT að segja... Ef að bíllinn er rétt hjólastilltur eftir lækkunina og felgurnar eru rétt offset (þ.e. þú ert ekki að moka ET0 - ET10 undir E36) þá eru stærðirnar sem að Sveinki tók fram að ofan réttar... Ég færi samt í 245 og 275, en sama prófíl... |
Author: | D.Árna [ Sun 15. Feb 2015 17:05 ] |
Post subject: | Re: Dekk á 18" |
Angelic0- wrote: Lækkun og Coilovers hafa EKKERT að segja... Ef að bíllinn er rétt hjólastilltur eftir lækkunina og felgurnar eru rétt offset (þ.e. þú ert ekki að moka ET0 - ET10 undir E36) þá eru stærðirnar sem að Sveinki tók fram að ofan réttar... Ég færi samt í 245 og 275, en sama prófíl... Setur ekki hvaða dekkjastærð sem er á lækkaðan bíl, það var pointið mitt i þessu |
Author: | Angelic0- [ Sun 15. Feb 2015 22:50 ] |
Post subject: | Re: Dekk á 18" |
D.Árna wrote: Angelic0- wrote: Lækkun og Coilovers hafa EKKERT að segja... Ef að bíllinn er rétt hjólastilltur eftir lækkunina og felgurnar eru rétt offset (þ.e. þú ert ekki að moka ET0 - ET10 undir E36) þá eru stærðirnar sem að Sveinki tók fram að ofan réttar... Ég færi samt í 245 og 275, en sama prófíl... Setur ekki hvaða dekkjastærð sem er á lækkaðan bíl, það var pointið mitt i þessu Ef að allt er eins og það á að vera.... þá geturu runnað stock dekkjastærðir... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |