bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
skottopnunin á x5 með stæla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68221 |
Page 1 of 2 |
Author: | 98.OKT [ Mon 09. Feb 2015 12:25 ] |
Post subject: | skottopnunin á x5 með stæla |
Skottið (rúðuparturinn) fór að taka uppá því í gær að opnadt að sjálfu sér og komu margir smellir í einu eins og verið væri að halda takkanum inni og þetta gerðist nokkru sinnum og ef ég ýti á takksnn inni í bílnum þá klikkar hann nokkru sinnum í röð,aldrei samt á ferð og hefur ekki gerst þegar slökkt er á bílnum. Hefur einhver hugmynd hvað gæti verið að angra hann? |
Author: | saemi [ Mon 09. Feb 2015 14:37 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Ónýtur. Kaupa nýjan. Endist c.a. 2 ár... ![]() |
Author: | 98.OKT [ Mon 09. Feb 2015 14:57 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Hver þá takkinn á hleranum sjálfum? ![]() |
Author: | saemi [ Mon 09. Feb 2015 15:59 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Allt unit-ið, plaststykkið með ljósunum og takkanum í. Þetta greinilega fer alltaf í votviðri. |
Author: | 98.OKT [ Mon 09. Feb 2015 16:01 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Já ok takk fyrir þetta, ég fer þá á stúfana að athuga með þetta stykki |
Author: | saemi [ Mon 09. Feb 2015 16:08 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Mér dettur reydnar í hug að hann Þórir (gerir við mælaborð hér á kraftinum) væri maður í að laga svona lagað. Ég er með svona bilað í skúrnum mínum fyrir hann að grúska í. Mig grunar að þetta muni bara vera vandamál í framtíðinni reglulega í X5. |
Author: | Alpina [ Mon 09. Feb 2015 16:21 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Maður les reglulega um þetta........... og er ekki útleiðsla osfrv i þessu |
Author: | 98.OKT [ Mon 09. Feb 2015 18:30 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Þetta er allavega mjög skrítið, geriðist fyrst í gær en er búið að vera í lagi í dag :/ |
Author: | 98.OKT [ Mon 09. Feb 2015 18:31 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
http://m.ebay.com/itm/271581053654?nav=SEARCH Er þetta stykkið? |
Author: | saemi [ Mon 09. Feb 2015 19:20 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
http://www.ebay.com/itm/BMW-Brand-2000- ... 31&vxp=mtr Nei, þetta |
Author: | saemi [ Mon 09. Feb 2015 19:21 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Þú getur skrúfað þetta af og tekið úr sambandi. Þá hættir hann að opnast en þú missir út númeraljósin. |
Author: | 98.OKT [ Mon 09. Feb 2015 19:26 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Ok það væri allavega fín redding þar til ég fæ nýtt stykki í hendurnar ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 23. Feb 2015 11:10 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Inn í þessu er löng prentplata sem er með númeraljósunum og tökkunum fyrir hleran, þetta tærist bara í drasl ég ætla að prufa að úða nyja stykkið mitt með einhverju fínu stuffi. Sjá hvort þetta endist ekki eithðva lengra en 2 ár. Fékk mitt nýtt frá Pelicanparts. |
Author: | 98.OKT [ Tue 24. Feb 2015 19:43 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Þetta er allavega leiðinlega dýrt svo endingin mætti nú vera betri :/ |
Author: | Mazi! [ Thu 26. Feb 2015 10:41 ] |
Post subject: | Re: skottopnunin á x5 með stæla |
Þetta er ónýtt í X5 hjá mér, ætla að panta þetta nýtt hjá BL og gera svipað og stebbi talar um, úða yfir þetta einhverri feitidrullu. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |