bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gírkassar sem passa á M54
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68175
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Tue 03. Feb 2015 16:38 ]
Post subject:  Gírkassar sem passa á M54

Er að spá hvaða kassar passa á M54 ?

Er þetta bara einsog M50 og M52 ?
Þar passa M40/M43 kassar tildæmis og líka M20 kassar (þeir halla smá) ofl.


Ætti ekki M43 kassi að passa á M54 með M43 kúplingu, flywheel og startara ?


Kv, Már

Author:  srr [ Tue 03. Feb 2015 16:40 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

Ég á handa þér M43 kassa úr E46 316i '00, ekinn 157.000 km
228mm svinghjól, kúplingu og skiptibúnað með úr sama bíl :thup:

Svo á ég til gírkassa úr E46 328i '98 en ekki svinghjól, kúplingu og skiptibúnað með honum.

Author:  Mazi! [ Tue 03. Feb 2015 16:47 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

Þakka það,,, ég á samt M43 kassa og allt M43 tilheyrandi og var að vonast til að það gengi bara beint aftaná svona mótor. :)

Author:  srr [ Tue 03. Feb 2015 16:48 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

Mazi! wrote:
Þakka það,,, ég á samt M43 kassa og allt M43 tilheyrandi og var að vonast til að það gengi bara beint aftaná svona mótor. :)

Myndi klárlega halda að það virkaði

Author:  Alpina [ Tue 03. Feb 2015 19:20 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

er ekki ZF 310/320 málið ??????

Author:  Mazi! [ Wed 04. Feb 2015 08:15 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

Alpina wrote:
er ekki ZF 310/320 málið ??????



Jú kanski en ég á það ekki til.

Author:  srr [ Wed 04. Feb 2015 12:32 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

Alpina wrote:
er ekki ZF 310/320 málið ??????

Overrated og hér heima....way overpriced í þokkabót.

Author:  Alpina [ Wed 04. Feb 2015 15:32 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

6 CYL kassi... :thup:

Author:  srr [ Wed 04. Feb 2015 16:17 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

Alpina wrote:
6 CYL kassi... :thup:

Þegar það kemur sami kassi í 320/325 og 316/318........til hvers að velja þá kassa sem kom á sumum 325 og öllum M3 ?

Author:  Alpina [ Wed 04. Feb 2015 17:37 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

srr wrote:
Alpina wrote:
6 CYL kassi... :thup:

Þegar það kemur sami kassi í 320/325 og 316/318........til hvers að velja þá kassa sem kom á sumum 325 og öllum M3 ?



Þú meinar ...........

Author:  Angelic0- [ Wed 04. Feb 2015 18:13 ]
Post subject:  Re: Gírkassar sem passa á M54

ég er með G250 á M54... en að kóða þetta permanent er víst vesen !

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/