bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E60 M5 drif í E60 545i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68140 |
Page 1 of 2 |
Author: | Angelic0- [ Thu 29. Jan 2015 13:30 ] |
Post subject: | E60 M5 drif í E60 545i |
Drifskapts flangs, er hægt að færa hann á milli... Hef undir höndum complete rear subframe, vantar bara info með input shaft flangs ! |
Author: | IvanAnders [ Thu 29. Jan 2015 16:07 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
Er ekki eitthvað rafmagns gizmo í M5 drifinu? Edc? Hvaða þýfi er þetta annars? ![]() |
Author: | slapi [ Thu 29. Jan 2015 17:47 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
Ekkert rafmagnsgizmo subframe-ið er ekki á sama númeri minnir mig en það er alveg það sama. Inputflangsinn er stærri í M5 og öxlarnir eru sverari en veit ekki með flangsana. Ég segi það sama með Ívari , hvaðan var þessu stolið? Er búið að rífa hinn fræga týnda bíl ? |
Author: | noxinn [ Thu 29. Jan 2015 17:54 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
Þetta er erlendis frá... |
Author: | slapi [ Thu 29. Jan 2015 17:56 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
Já ok , hvaðan kom þetta og í hvaða tilgangi ? Lítil söluvara hingað til allavega Annars á Ívar Þórs drifskapt úr beinskiptum M5 sem hægt væri þá að mauka |
Author: | IvanAnders [ Thu 29. Jan 2015 18:37 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
Stælar í þér davíð! Hefur þú aldrei flutt inn risastóra rándýra parta sem passa í 8? Bíla á landinu og þú átt engan þeirra og það vantar engan þetta? |
Author: | D.Árna [ Fri 30. Jan 2015 08:33 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
Strákar,leiðindi leysa engan vanda. |
Author: | saemi [ Fri 30. Jan 2015 08:39 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
noxinn wrote: Þetta er erlendis frá... Koma ekki allir bílahlutir á Íslandi erlendis frá ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 31. Jan 2015 16:18 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
slapi wrote: Já ok , hvaðan kom þetta og í hvaða tilgangi ? Lítil söluvara hingað til allavega Annars á Ívar Þórs drifskapt úr beinskiptum M5 sem hægt væri þá að mauka Kom frá USA, í þeim tilgangi að setja í 545i |
Author: | valdi b [ Sun 01. Feb 2015 03:12 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
hvaða "týnda" m5 ? ég vil heyra sögu ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 02. Feb 2015 00:18 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
Angelic0- wrote: slapi wrote: Já ok , hvaðan kom þetta og í hvaða tilgangi ? Lítil söluvara hingað til allavega Annars á Ívar Þórs drifskapt úr beinskiptum M5 sem hægt væri þá að mauka Kom frá USA, í þeim tilgangi að setja í 545i Vá! Magnað að taka svona stóran hlut frá usa án þess að vita hvort hann passi. Er virkilega enginn að framleiða læsingar í þetta? Ég get keypt quaife caseingu í 1.6 glxi skodan minn! |
Author: | Alpina [ Mon 02. Feb 2015 11:40 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
IvanAnders wrote: Angelic0- wrote: slapi wrote: Já ok , hvaðan kom þetta og í hvaða tilgangi ? Lítil söluvara hingað til allavega Annars á Ívar Þórs drifskapt úr beinskiptum M5 sem hægt væri þá að mauka Kom frá USA, í þeim tilgangi að setja í 545i Vá! Magnað að taka svona stóran hlut frá usa án þess að vita hvort hann passi. Er virkilega enginn að framleiða læsingar í þetta? Ég get keypt quaife caseingu í 1.6 glxi skodan minn! Segi það sama,, slíkt er klárlega til frá Drexler eða Quafie.. sem það er |
Author: | Angelic0- [ Tue 03. Feb 2015 13:28 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
270$ fyrir heilt subframe (+200$ shipping) eða 1700$ fyrir Quaife læsingu... hmmm.... |
Author: | slapi [ Tue 03. Feb 2015 19:08 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
Ef 545 er sjálfskiptur eru MJÖG miklar líkur að þú lendir í vandræðum með skiptinguna ef þú setur þetta drif í.... 3,38 í 545 auto en 3,62 í M5 |
Author: | Alpina [ Tue 03. Feb 2015 19:16 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 drif í E60 545i |
slapi wrote: Ef 545 er sjálfskiptur eru MJÖG miklar líkur að þú lendir í vandræðum með skiptinguna ef þú setur þetta drif í.... 3,38 í 545 auto en 3,62 í M5 Afhverju ?? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |