Angelic0- wrote:
Toyo T1R eru með 280 Treadwear rating...
Ég myndi athuga með að sérpanta Hankook Ventus R-S3 (140 Treadwear Rating) eða ef að þú vilt smá endingu líka Dunlop Direzza ZII (Treadwear Rating 200)
Fullt til sem að er betra en T1R.... en fyrir setupið sem að þú ert að fara að runna myndi ég skoða ýmislegt annað en T1R....
Bridgestone Potenza RE-11A
BFGoodrich g-Force Rival
Dunlop Direzza ZII
Ég hef t.d. prófað að keyra á þessum dekkjum:
http://blog.tirerack.com/blog/motorspor ... -star-specÞetta er MEGA stuff, og ekki alveg neitt út úr kortinu dýrt... á mörkunum að heita semi-slikkar !
Semi slikkar eru btw allir undir 140 Treadwear
http://en.wikipedia.org/wiki/Treadwear_ratingþetta hefur ekkert með grip að gera heldur endingu. Grip er ekki mótsögn við góðri endingu.
Við notum t.d Michelin Confidential í WEC, á LeMans er hægt að tripple stinta þau, þ.e yfir 3tíma flat out top level GT akstur. Önnur dekk endast styttra og eru með verra grip, þetta eru bestu dekk sem maður fær undir bíl á braut að undanskildum F1 dekkjum sem enginn getur runnað.
Ég mæli með T1R , þau stóðu sig meiriháttar vel fannst mér .
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
