bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 525tds Reynslusögur? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68078 |
Page 1 of 1 |
Author: | ömmudriver [ Mon 19. Jan 2015 21:57 ] |
Post subject: | E34 525tds Reynslusögur? |
Ég er að spá í að skella mér á eitt stykki E34 525tds en þar sem að það er lítið til af þessu hérna þá veit ég voða lítið um þá og hvernig þeir hafa verið að reynast. Ég veit að mótorinn í þessu kom í Range Rover P38 og í Opel Omega og öðrum BMW en eins og ég sagði þá veit ég lítið um þá hvernig þeir eru í rekstri og viðhaldi þannig að ég biðla til ykkar fáu sem hafið reynslu af þessum fákum að deila með mér reynslu ykkar af þeim ![]() Mbk, Arnar Már. |
Author: | saemi [ Mon 19. Jan 2015 22:29 ] |
Post subject: | Re: E34 525tds Reynslusögur? |
![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 14. Feb 2015 21:26 ] |
Post subject: | Re: E34 525tds Reynslusögur? |
Þetta er fínt, spíss númer 5 á það til að faila, afþví að hann er með fótósellu sem að les snúninginn á mótornum og ber hann saman við það sem að er í gangi í olíuverkinu... klikkar yfirleitt útaf hita skilst mér, en passar auðvitað úr Range Rover og Omega... Hægt að gera fínt power með smá fiffi ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |