bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hátíðni hljóð úr e39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68051
Page 1 of 1

Author:  nocf6 [ Thu 15. Jan 2015 09:17 ]
Post subject:  Hátíðni hljóð úr e39

Er með e39 540 sem gefur frá sér óþolandi hátíðni væl einstökusinnum þegar hann er keyrður á milli 5 og 60km hraða, hljóðið breytist með hraða en ekki snúning á mótor, álagi eða á í mismunandi gírum, svo dettur það allveg út á yfir 60 og rétt áður en maður stoppar allveg

Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?

Author:  Angelic0- [ Thu 15. Jan 2015 09:43 ]
Post subject:  Re: Hátíðni hljóð úr e39

legan í miðstöðvarmótor...

Author:  nocf6 [ Thu 15. Jan 2015 10:50 ]
Post subject:  Re: Hátíðni hljóð úr e39

nei ekki hún, hverfur ekki þó áð sé slökkt á miðstöðini, samt akkúrat svoleiðis hljóð nema aðeins háværara, það breytist eftir hversu hratt er keyrt en snúningur á mótor virðist ekki hafa nein áhrif, virðist koma aftan frá mótor samt eða sjálfskiptinguni

Author:  sosupabbi [ Thu 15. Jan 2015 16:10 ]
Post subject:  Re: Hátíðni hljóð úr e39

Falskt loft, öndun aftan á soggrein, jafnvel aftermarket sjálfskipti sía?

Author:  Daniel 325 [ Thu 15. Jan 2015 21:07 ]
Post subject:  Re: Hátíðni hljóð úr e39

Ég átti einu sinni E34 og glímdi við svipað vandamál, hljóðið hvarf þegar ég skipti um drifskaftsupphengjuna.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/