bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Úr 4 cylendra yfir í 6 pælingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68040 |
Page 1 of 1 |
Author: | stulli_zeta [ Wed 14. Jan 2015 09:44 ] |
Post subject: | Úr 4 cylendra yfir í 6 pælingar |
Sælir veriði, ég er í djúpum hugleiðingum að skipta 1.9l mótornum mínum yfir í 2.8l og er bara pæla hvort það er svaka vesen og hvað þarf að færa til og skera og er eitthvað rafmagnstengt sem þarf að breyta? |
Author: | gardara [ Wed 14. Jan 2015 09:55 ] |
Post subject: | Re: Úr 4 cylendra yfir í 6 pælingar |
Hvernig bíll? z3? |
Author: | Kristjan [ Wed 14. Jan 2015 10:28 ] |
Post subject: | Re: Úr 4 cylendra yfir í 6 pælingar |
Af hverju ekki fara í stærri mótor fyrst að þú ætlar að standa í þessu? |
Author: | stulli_zeta [ Wed 14. Jan 2015 10:49 ] |
Post subject: | Re: Úr 4 cylendra yfir í 6 pælingar |
Jamms þetta er z3 |
Author: | Alpina [ Wed 14. Jan 2015 12:19 ] |
Post subject: | Re: Úr 4 cylendra yfir í 6 pælingar |
Ég myndi selja þennann,,, og fá þer bíl með stærri vél....... eða þá eins og Kristján benti á ... STÆRRI mótor LS,,, er klárlega málið ![]() |
Author: | Zed III [ Wed 14. Jan 2015 15:58 ] |
Post subject: | Re: Úr 4 cylendra yfir í 6 pælingar |
Ekkert mál að skella m50b25 í þetta, budget swap sem skilar miklu. Þarf engu að breyta, fittar beint í . |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |