bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Drifskaftsvesen(e39)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68033
Page 1 of 1

Author:  Dagurrafn [ Mon 12. Jan 2015 21:11 ]
Post subject:  Drifskaftsvesen(e39)

Tók eftir því að drifskaftið hjá mér nötrar í kringum 80km/h svo ég lyfti honum upp og tók eftir því að "flex diskurinn"(#2) lítur frekar illa út og ætla því að skipta honum út við tækifæri. Spurningin mín er hvort ég ætti að gera einhvað meira í leiðinni fyrst að ég er að taka drifskaftið úr?

Image

Kv Dagur

Author:  rockstone [ Mon 12. Jan 2015 22:06 ]
Post subject:  Re: Drifskaftsvesen(e39)

ef hann lítur ílla út myndi ég nú ekki vera keyra mikið fyrr en þú skiptir.

Author:  Dagurrafn [ Tue 13. Jan 2015 07:45 ]
Post subject:  Re: Drifskaftsvesen(e39)

rockstone wrote:
ef hann lítur ílla út myndi ég nú ekki vera keyra mikið fyrr en þú skiptir.


Hann er ekkert svo illa farinn, bara kominn lítill titringur við 80km/h en þessu verður skipt út asap

Author:  sosupabbi [ Tue 13. Jan 2015 10:52 ]
Post subject:  Re: Drifskaftsvesen(e39)

Það er svosem ekkert óþekkt vandamál að drifskaptsupphengjan gefi sig og myndi titring undir inngjöf, myndi skoða hana líka.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/