bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Airbag occupancy emulator https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67987 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Tue 06. Jan 2015 14:45 ] |
Post subject: | Airbag occupancy emulator |
Ég var að hugsa um að kaupa svona græju, hefur einhver hérna reynslu af þessu? |
Author: | slapi [ Wed 07. Jan 2015 15:39 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
Já og bara slæma, í þeim module-um sem ég hef prófað að setja í fyrir fólk (of tekið úr aftur) segir emulatorinn alltaf að enginn sitji í sætinu þó þeir segji annað í auglýsingunni. Verð að viðurkenna að ég hef ekki prófað nákvæmlega þessa gerð en sé ekki afhverju hún ætti að vera eitthvað betir. Mitt álit að þetta er fúsk, miklu betra fyrir sálina að gera við þetta eins og maður, gráta aðeins í koddann og skipta um mottuna. |
Author: | IvanAnders [ Sat 10. Jan 2015 06:47 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
Amen!!! Hef verið beðinnum að setja svona i bíla, tek ekki þátt í þessu! |
Author: | Kristjan [ Mon 12. Jan 2015 14:16 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
Mottan kostar 90 þúsund, ætlaði bara að hafa þetta í þangað til ég fengi ný sæti í bílinn, en ef það er hætta á því að loftpúðinn springi ekki þá bíð ég bara. |
Author: | Zed III [ Mon 12. Jan 2015 14:39 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
Það er ódýrara að finna sér nýja innréttingu. Ég gerði það á sínum tíma. |
Author: | Kristjan [ Mon 12. Jan 2015 15:04 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
Það er líka hugmyndin, ég er ekki að fara setja 90 þúsund króna mottu í þetta sæti. Ekki fræðilegur. |
Author: | halli7 [ Mon 12. Jan 2015 15:16 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
Finna sér leður innréttingu ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 12. Jan 2015 15:29 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
Ég er búinn að finna leður úr 2004 bíl, lendi ég í veseni með þessa skynjara ef ég færi það í minn 2001 bíl? |
Author: | Zed III [ Mon 12. Jan 2015 15:42 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
ætti ekki að vera. ég uppfærði um nokkur ár og það var ekkert mál. |
Author: | gstuning [ Mon 12. Jan 2015 17:19 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
Þetta er nú ekki beint nein vísindi í gangi þarna, http://www.bimmerfest.com/forums/showthread.php?t=90169 Quote: The passenger seat in the Z3 has a mat pressure sensor which acts like a variable resistor when someone sits on it. When more pressure is applied to the mat sensor, it sends a message to the airbag control module. In the event of an accident, the airbag will be deployed at a rate based on the weight of the occupant. There is no mat sensor on the driver side. BMW must assume that the driver is over 80lbs. If you wish to defeat BMW's tricky airbag system, then you must remove the mat sensor and replace it with a circuit that makes the airbag control module "think" someone is not present. There are diagrams out there. Basically two resistors and a diode. For liability reasons, I do not recommend this modification or suggest anyone complete this modification." Þessi viðnám verða að simulata þyngd á einstaklingi, kannski eru allt þetta ebay drasl með vitlausum viðnámum. |
Author: | slapi [ Mon 12. Jan 2015 19:24 ] |
Post subject: | Re: Airbag occupancy emulator |
gstuning wrote: Þetta er nú ekki beint nein vísindi í gangi þarna, http://www.bimmerfest.com/forums/showthread.php?t=90169 Quote: The passenger seat in the Z3 has a mat pressure sensor which acts like a variable resistor when someone sits on it. When more pressure is applied to the mat sensor, it sends a message to the airbag control module. In the event of an accident, the airbag will be deployed at a rate based on the weight of the occupant. There is no mat sensor on the driver side. BMW must assume that the driver is over 80lbs. If you wish to defeat BMW's tricky airbag system, then you must remove the mat sensor and replace it with a circuit that makes the airbag control module "think" someone is not present. There are diagrams out there. Basically two resistors and a diode. For liability reasons, I do not recommend this modification or suggest anyone complete this modification." Þessi viðnám verða að simulata þyngd á einstaklingi, kannski eru allt þetta ebay drasl með vitlausum viðnámum. Og hvað á þetta að hjálpa að láta kerfið halda að það sitji enginn í sætinu? Og þegar þú lendir í árekstri þá springur farþegapúðinn ekki út? Frábær lausn. Síðan er þetta ekki svona í E46 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |